Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 16
16 23. nóvember 2018FRÉTTIR Ráðherra – Ráðseti, Ráð Hjúkrunarkona – Hjúkrunarfræðingur Ruslakall – Úrgangstæknir Skúrningakona – Ræstitæknir Fóstra – Leikskólakennari Mexíkani – Mexíkói Eskimói – Inúíti Indjáni – Viðeigandi ættbálkaheiti, þau eru um 600 í Bandaríkjunum og mun fleiri annars staðar í Ameríku Negri, blökkumaður, blámaður – Hörundsdökkur Negrakoss – Sælgætisbolla með botni og súkkulaðihjúp Nýbúi – Af erlendum uppruna Kynvillingur, faggi – Samkyn- hneigður, hommi, lesbía Gay Pride – Hinsegin dagar Kynskiptingur – Transmanneskja Tossi, skussi – Með ADHD, athyglisbrest eða aðra greiningu Gamlingi – Eldri borgari Dvergur – Með dverg-heilkenni Vangefinn, þroskaheftur – Með þroskahömlun Mongólíti – Með Down’s-heilkenni Geðveikur, klikkaður – Með andlegar áskoranir Dópisti – Fíkniefnaneytandi, fíkill Fyllibytta – Alkóhólisti Róni – Ógæfumaður Helgarpabbi – Umgengnisforeldri Fitubolla – Stórgerð(ur), í yfirþyngd Fóstureyðing – Þungunarrof SEGÐ U NE I VIÐ P LAST I 40% AFSLÁTTUR Royal Corinna 30% afsláttur Hágæða millistíf fimm svæða skipt heilsudýna með pokagormakerfi ásamt botni og fótum. Stærð 180x200 cm (180x200 cm) ORÐABÓK DV FYRIR PÓLIT­ ÍSKT RÉTTHUGSANDI FÓLK Veröldin er ekki jafn einföld og hún var og eitt vanhugsað orð getur sprengt internetið. Tungumálið er kvikt og í sífelldri þróun. Orð sem fyrir örfáum árum þóttu sárasaklaus og voru í almennri notkun þykja nú meið- andi og særandi. Þetta hefur valdið því að eldra fólk hefur lent í stökustu vandræð- um með að fóta sig í netheimum. DV tók saman þau orð sem fólk ætti ekki að nota og ásættanlega staðgengla. Ætla má hins vegar að þessi listi verði orðinn úreltur eftir um það bil fimm ár. Eldri borgarar Eiga oft erfitt með að feta sig í netheimum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.