Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Síða 48
Va l u r G u n n a r s s o n 48 TMM 2010 · 3 Græðgi byggð á gömlum arfi? Hvað sem því líður er ljóst að nýfrjálshyggjan var markaðssett (svo notuð séu hugtök hennar sjálfrar) hérlendis með því að vísa í séríslenska arfleifð. En á hverju var það byggt? Í bókinni Nýja Ísland ber Guðmundur Magnússon saman „Gamla­ Ísland“ (fyrir ca. 1980–90) og það sem þá enn mátti kalla „Nýja­Ísland“ (gamla NýjaÍsland?). Segir strax á fyrstu síðu (og er vísað til 6. og 7. áratugarins): Staða manna í samfélaginu var ekki bundin við atvinnu, menntun eða efnahag. Lífskjör voru talin jafnari en í öðrum löndum. Hér virtust engir vera of ríkir og engir svo fátækir að þeir ættu sér ekki viðreisnar von.15 Margir hafa gagnrýnt þessa sýn Guðmundar á Gamla Ísland, og telja hana hálfgerða glansmynd.16 Guðmundur bætir þó við í næstu máls­ grein: Það sem meira var um vert; þessi tilfinning var líka ríkjandi hugsjón um þjóð­ félagið og stóð sem slík á gömlum merg.17 Hvernig sem þetta var í reynd má að minnsta kosti fullyrða að svona kaus Gamla Ísland að líta á sig, sem stéttlaust þjóðfélag þar sem hvorki menntun né efnahagur skiptu sköpum um farsæld manna. Ef til vill getur þetta einmitt útskýrt hvers vegna stjórnmálaþróun varð önnur á Íslandi á 20. öld en á hinum Norðurlöndunum. Þar urðu til sterkir verkalýðsflokkar sem fengu þegar best lét hátt í 50% fylgi, enda samsamaði stærstur hluti vinnandi fólks sig þeim. Á Íslandi var það hinsvegar íhaldsflokkurinn sem fékk þetta fjöldafylgi. Á hinum Norðurlöndunum eru slíkir flokkar helst taldir þjóna hagsmunum fámennrar kaupmanna­ og auðmannastéttar og hafa oftast fengið í kringum 15% fylgi, en hér á Íslandi gat slíkur flokkur siglt undir slag orðinu „Stétt með stétt“, og þannig veitt til sín atkvæði frá verka­ mannaflokkunum, því þjóðfélagið var jú að nafninu til stéttlaust.18 En hvers vegna átti nýfrjálshyggjan þá svona greiða leið að hjörtum landsmanna í stéttlausu samfélagi? Kannski er einmitt hægt að finna vísbendingar um slíkt í texta Guðmundar, sé lesið á milli línanna. Guð­ mundur segir sögu af launakjörum þessa tíma:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.