Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 46
G u ð n i Tó m a s s o n 46 TMM 2015 · 2 Alþingi og í fjölmiðlum. Árið 1974 ákvað Alþingi til dæmis að Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur skyldi njóta heiðurslauna á næsta fjárlagaári en hann var þá á 49. aldursári. Svava Jakobsdóttir, rithöfundur og þingmaður Alþýðubandalagsins, hafði af þessu nokkrar áhyggjur í þinginu: Meirihluti menntamálanefndarmanna hefur hins vegar nú vikið frá þeirri megin- reglu að velja menn, sem eiga að baki langan listamannsferil, og valið listamann á miðjum aldri sem á væntanlega enn langa starfsævi framundan. Slíka stefnubreyt- ingu teljum við því aðeins réttlætanlega, að engir listamenn með lengri starfsaldur að baki og þá jafnframt eldri að árum komi til greina. Svo er þó ekki nú. Við teljum að með þessari tillögu sé gengið á rétt nokkurra listamanna, sem að öllu athuguðu hefði verið eðlilegra að veita heiðurslaun í ár. Svava tiltók síðan aðra þá sem henni fannst að ættu að hljóta heiðurinn á undan hinum unga Indriða. Hún nefndi Snorra Hjartarson, Ólaf Jóhann Sigurðsson og Sigurjón Ólafsson, en þeir tveir fyrrnefndu hlutu heiðurinn síðar, rétt eins og Svava gerði á sínu 73. aldursári. Hún áleit að með vali á Indriða væri þingið að „fara inn á vafasama braut, ef heiðurslaun á að virða nokkuð á annað borð.“48 Vitanlega snúast heiðurslaun listamanna líka og að stærstum hluta um listrænt framlag. Það er ekki alltaf metið svo auðveldlega því að skoðanir, smekkur og álit á persónum og verkum, hafa mikil áhrif í mati á náunganum og verkum hans, ekki síst í þessu fámenna samfélagi. Í grein í næsta hefti verður fjallað um gamlar og nýjar hugmyndir um íslenska akademíu listamanna. Ennfremur verður hugað að erlendum dæmum um heiðursstyrki til listamanna og mögulegar breytingar á núverandi fyrirkomulagi kannaðar. Tilvísanir 1 Grímur Thomsen, þingmaður og rithöfundur, í þingræðu 1891. Alþingistíðindi A (1891), d. 650. 2 Stjórnartíðindi (1944), bls. 140. 3 Páll Hermannsson, Þingræða um fjárlög 1945, Alþingistíðindi B (1944), sótt 7. nóvember 2014 af http://www.althingi.is/altext/gomulraeda.php4?rnr=656&lthing=63&dalkur=6051944. 4 Ólafur Rastrick, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930. Reykjavík: Hugvísinda- stofnun Háskóla Íslands, 2013, bls. 129. 5 Alþingistíðindi A (1891), d. 650. 6 Alþingistíðindi B (1891), d. 1062. 7 Sama heimild. 8 Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Upp á sigurhæðir: saga Matthíasar Jochumssonar. Reykjavík: JPV útgáfa, 2006, bls. 489–490. 9 „Baráttan um skáldalaun Þorsteins Erlingssonar á Alþingi 1895–1913“, Jólablað Þjóðviljans, 24. desember 1957, bls. 19–25. 10 Guðmundur Hálfdánarson og Ólafur Rastrick, „Culture and the Construction of the Icelander in the 20th Century“. Í A. Cimdina og J. Osmond (ritstjórar) Power and Culture: Hegemony, Interaction and Dissent. Pisa: Edizioni Plus, 2006, bls. 106. 11 Stjórnartíðindi (1928), bls. 7–8.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.