Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 69
Ti l u r ð o g ö r l ö g t v e g g j a l j ó ð a TMM 2015 · 2 69 Kampflied náði þó aldrei að verða opinber þjóðsöngur en það var brátt sungið við öll tækifæri í stað Deutschlandlied von Fallerslebens, sem var þá, eins og fyrr segir, endurskoðað og halaklippt. Og svo kom aftur stríð og aftur þýskur ósigur. Sigurherrar seinni heims- styrjaldarinnar bönnuðu 19. ágúst 1945 bæði Kampflied og Deutsch- landlied. Kampflied hefur síðan einungis verið sungið á laun af sálsjúkum öfgamönnum. En við stofnun sambandslýðveldisins sem seinna hét Vestur Þýskaland var aftur farið að syngja Deutschlandlied. Það fékk þó ekki strax leyfi til að kalla sig þjóðsöng. Margar tillögur voru lagðar fram um nýjan þjóðsöng, meðal annars Ode an der Freude (Óður til gleðinnar) Schillers og Beethovens sem nú er söngur Evrópusambandsins. En árið 1952 tókst íhaldssama kanslaranum Konrad Adenauer að fá Deutschlandlied viðtekið sem þjóðsöng. Það vakti reiði víða um heim, líka í Þýskalandi. Forsetinn, Theodor Heuß, sem var frjálslyndur, var neyddur til að samþykkja lög um Deutschlandlied sem þjóðsöng en fékk því komið til leiðar að einungis skyldi syngja þriðja versið, sem nasistarnir bönnuðu. 1955 ákvað svo þýska menntamálaráðuneytið að öll þrjú erindin skyldu kennd í skólum landsins og 1987 var leyft að prenta öll þrjú erindin í bókum til kennslu í söng í skólum. Gamli Hoffmann von Fallersleben hafði sigrað með sinni rómantísku föðurlandsást þrátt fyrir alla þá misnotkun og mis- túlkun sem í raun hans meinlausa ljóð hafði mátt þola í áranna rás. Kannski var ögn af sannleik í því sem Hitler sagði: „Ýmsar aðrar þjóðir skilja það ekki. Trúlegast myndu þeir sjá í þessu ljóði merki um heims- valdastefnu, sem þó er langt frá þeirra eigin heimsvaldastefnu.“ Eitt er þó víst, sú heimsvaldastefna sem einhver kann að sjá í Deutsch- landlied fer eftir augunum sem lesa. Ákafir þýskir þjóðernissinnar fundu í tveimur fyrstu ljóðlínum fyrsta erindis samhljóm við sínar hugmyndir og slitu þær svo úr setningalegu samhengi. Þessar tvær línur eru þó smámunir miðað við þá heimsvaldastefnu sem bókstaflega og skýlaust er boðuð í Rule Hoffmann von Fallers- leben Konrad Adenauer Theodor Heuß
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.