Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 93
Ve t u r í V í e t n a m TMM 2015 · 2 93 Giáp, sem stýrði mörgum af glæstustu bardögum Víetnama á 20. öld. Hann kemur manni allt öðruvísi fyrir sjónir en Ho frændi – jafn uppskrúfaður og Ho er alþýðlegur, jafn harður að sjá og Ho er ljúfur að sjá. Dag einn sit ég í Ho Chi Minh bolnum mínum og drekk ískaffi úr Ho Chi Minh bollanum mínum og kunningi minn (sem er drukkinn) horfir á mig stífum augum og segir: „Þessi maður drap pabba pabba míns.“ Ég hvái og held fyrst að hann eigi við Ho – en þá kemur í ljós að hann á við Võ. „Ekki hann beinlínis, heldur hans menn“, segir kunninginn. „Afi minn var frönskukennari í Hai Phong árið 1956 og þá vann maður annaðhvort fyrir Frakkana og lét kommúnistana drepa sig eða maður vann fyrir kommúnistana og lét Frakkana drepa sig.“ Ég brosi samanbitnum vörum og bíð þess að kunninginn fari. Mér finnst þetta óþægilegt. 21 Það fyrsta sem ég tek eftir þegar við komum aftur til Svíþjóðar er þögnin. Það er dauðaþögn. Ég fer út að hlaupa og mig verkjar í nefholið af súrefninu, af þurru loftinu, kuldanum. Ég skrúfa frá krananum og drekk vatnið. Elda pæ því í Víetnam á enginn ofn nema hann sé atvinnubakari. Drekk espresso, klakalaust og sykurlaust. Er enginn heima? spyr Aram þegar hann horfir út um gluggann á blokkina hinumegin við auða grasflötina, handan við yfir- gefinn leikvöllinn. Maður sér ekkert fólk, heyrir ekki í neinum; en fólkið er samt heima, segi ég. Ef einhver myndi kveikja á karókívélinni sinni hérna yrði hringt á lögregluna. Ef einhver myndi brenna rusl í húsagarðinum yrði hringt á lögregluna. Ef einhver myndi sleppa hundinum sínum lausum yrði hringt á lögregluna; ég veit ekki hvað myndi gerast ef þeir slepptu vatnabuffl- inum sínum lausum. Ég rölti í búðina eftir breiðum og yfirgefnum göngu- og hjólastígnum. Skömmu áður en ég kem að Råby centrum mæti ég ungum manni sem gengur beint í flasið á mér og spyr síðan heldur hranalega hvort ég geri mér ekki grein fyrir því að maður eigi að halda sig vinstra megin á stígnum? Ég biðst forláts og færi mig úr veginum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.