Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 122
Tr y g v i D a n i e l s e n 122 TMM 2015 · 2 Líkt og hún njóti skjóls af logandi ljóskeri sem lætur aðeins ómengaðan lög komast í snertingu við holdið. Hún kemur úr kafi og dregur andann djúpt. * Kvöldið kemur og myrkrið nær völdum þegar birtunni sleppir. Við liggjum vafðar inn í heitt teppi uppi á þaki. Laufið bærist ekki í logninu. Himinninn er jafn stjörnubjartur og barnssál er hrein. Norðurljósin dansa undursamlega á himinloftinu eins og saklaus ballerína er birtist í spegli sem bjart ljós á dauðu dansgólfi. Ég kannast við nálarstunguna. Mamma hefur ákveðið að nota allt sem eftir var í hana. Ég finn undir eins hvað víman er lamandi sterk. Við sitjum um stund og þegjum meðan við horfum á frelsissál alheimsins dansa á himni. „Segðu mér frá pabba,“ segi ég upp úr þurru. Hún gælir varlega við magann en mælir ekki orð. ———————————————— „Sumir menn geisla,“ segir hún síðan angurvær. „Það ljómar ósýnilegt ljós allt í kringum þá og það er smitandi eins og hlátur. Það geislar af þeim gleði og friður hvar sem þeir fara. Pabbi þinn var einn af þeim. Hann var með það. Hann dró mig burt úr þessum guðsvolaða stað. Hann fór með mig þangað sem ég var bara ég. Hann kenndi mér að skilja það. Að skilja það. Skilur þú? Að skilja sannleika og að skilja sannleikann.“ Ég held ég skilji. „Geturðu ekki kveikt þér í sígarettu?“ spyr ég. Mér líður vel þegar hún reykir. „Einu sinni tókum við rútuna suðureftir. Við vissum ekki hvert við værum að fara eða hvað við ættum að gera þar. (Hún segir frá milli þess sem hún dregur að sér reykinn.) Honum datt upp úr þurru í hug að fara, svo við fórum. Leið okkar lá í lítið þorp lengst fyrir sunnan – þangað sem krákurnar fljúga, eða kannski hefja þær flugið þar.“ * Stuttur hlátur * „Við áttum lítið sem ekkert af peningum svo að við stálum mat úr búð. Við vorum auðvitað staðin að verki og urðum að hlaupa undan gamalli konu sem virtist ætla að springa úr illsku. Hann var hins vegar að springa úr hlátri á flóttanum. Hann naut spennunnar. Við komum loks að vatni rétt fyrir utan þéttbýlið. Við höfðum teppi með okkur og vöfðum því utan um okkur. Við lágum alla nóttina og töluðum og horfðum á himininn. Það var í fyrsta skipti sem ég sagði honum að ég elskaði hann.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.