Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 130
Á d r e p u r 130 TMM 2015 · 1 ar ekki aðeins málefnalega auðu heldur hindrar hún raunverulegt samtal. Þriðja ástæðan sem Frankfurt nefnir fyrir þvælu nútímans, og nefnd var hér að framan, er hugmyndafræði sem hefur verið all útbreidd um að ekkert sé hægt að vita um hinn hlutlæga veruleika og allt sé í raun háð túlkunum. Slík afstæð- ishyggja um staðreyndir hafi leitt til aukinnar áherslu á einlægni, þ.e.a.s hvort einstaklingur er sannur sjálfum sér fremur en að það sem hann segi sé í samræmi við staðreyndir. Við slíkar aðstæður á þvælan meiri möguleika. Þvælan kann að virðast skemmtileg þegar henni er beitt af hugkvæmni en þegar til lengdar lætur verður hún þreytandi; hún skilur svo lítið eftir sig. Þegar svo er komið ættum við ekki að undrast það að ekkert nýtt skapist eða raunverulegar breytingar eigi sér stað. Þvælan verður markmið í sjálfu sér. Einni þvælu er svarað með annarri og þannig þvælast málin áfram. Tilvísanir 1 Greinin byggir að hluta á fyrirlestri sem haldinn var í Hannesarholti 11. mars 2014. 2 Harry Frankfurt, On Bullshit, Princeton University Press, 2005. 3 Sjá einnig umræðu um bók Frankfurt á http://www.visindavefur.is/svar. php?id=67059 4 Til að mynda má benda á þáttinn Strengir: Þjóð á háa C-i. Rás 1, 6. apríl 2015. Umsjón- armaður Hallgrímur Thorsteinsson 5 http://jaisland.is/umraedan/austurvollur- sigurdur-palsson/#.VTjiDznePFI 6 Hannah Arend, The Human Condition, University of Chicago Press, 1958, s. 200. Hulda Þórisdóttir Umræðan umrædda Hún. Þessi sem við virðumst seint ætla að ná tökum á. Árið 1896 sagði Dr. Val- týr í Eimreiðinni að hún væri „að jafn- aði nokkuð handahófsleg og hættir við að bera keim af eintómum gullhamra- slætti eða illvígu hnútukasti, fremur en af verulegri gagnrýni.“ Fráfarandi borg- arstjóri og meistari samlíkinganna, Jón Gnarr, hefur líkt henni við bókaklúbb sem ræðir bara stafsetningu og málfar bókarinnar en skautar framhjá inni- haldinu. Hver er hún? Jú, það er hin íslenska stjórnmálaumræða sem lærðir og leikir hafa kvartað yfir í a.m.k. 120 ár. Getum við ekkert gert til að laga hana? 1. Þó því miður hafi engin kerfisbundin athugun farið fram á íslenskri stjórn- málaumræðu, virðast flestir sem tjá sig um málið vera á því að eftirfarandi meinbugir séu of áberandi: Málefnin eru ekki nægjanlega oft brotin til mergj- ar; ekki velt upp öllum hliðum; ekki leitað sameiginlegra lausna heldur stokkið ofan í skotgrafir þar sem mark- miðið er að hæfa mótherjann föstum, jafnvel pólitískt banvænum skotum. 2. Ég átti lítið innlegg inn í Rannsókn- arskýrslu Alþingis um hrun íslensku bankanna. Innleggið var viðauki við siðferðiskaflann þar sem ég fór yfir ýmsar kenningar og rannsóknir á mannlegri hegðun og hugsun sem gætu skýrt margvíslegar ákvarðanir og við- horf sem ríktu í bönkunum, í stjórnmál- um og samfélaginu árin fyrir hrun. Tvö meginstefin í þeirri skýrslu eiga mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.