Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 134

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 134
Á d r e p u r 134 TMM 2015 · 1 Við getum og eigum að vera stolt af því að íslenska á sér óvenjulega langa, merkilega og samfellda sögu. Samt er íslenska hvorki betri eða verri en önnur tungumál. Gætum okkar á þjóðrembunni, hún er eitruð og eyðileggjandi. Hún útilokar alla aðra, hún lokar okkur sjálf inni í vænisjúkri tilvist. Þjóðremba er and- stæða þjóðarstolts. Hún er enn eitt ein- angrunartækið. Að lokum þetta: atburðir síðustu viku og vikna og mánaða eru aðvörun, graf- alvarleg. Vísvitandi afvegaleiðing orða og hug- taka jafngildir spillingu tungumálsins sem síðan spillir samskiptum manna og siðferði samskiptanna. Á endanum blas- ir við siðrof, fyrst manna í millum, síðan siðrof þjóðfélagsins. Það felst alvarleg hætta í því þegar ráðamenn svara kröfum um að þeir standi við orð sín með útúrsnúningum. Hvers vegna er það hættulegt? Vegna þess að það er fyrsta skrefið í afvegaleiðingu og spillingu tungumáls- ins, fyrsta skrefið til newspeak Orwells. Viljum við ganga þann veg? Þar var tungumálið notað til þess að kæfa sjálf- stæða hugsun einstaklinganna. Þetta hefur alls staðar verið raunin í einræðis- ríkjum og alræðisríkjum, fyrr og síðar, jafnt í Þýskalandi og Sovétríkjunum sem annars staðar. Samband milli orðs og merkingar er vísvitandi rofið og eyðilagt. Loforð er loforð er loforð. Við erum hér samankomin, þjóð- félagsþegnar lýðveldisins Íslands, gaml- ir, miðaldra, ungir. Við krefjumst þess að fá að kjósa um áframhald viðræðna við Evrópusambandið. Í guðanna bænum, einkum og sér í lagi fyrir unga fólkið. Í guðs almáttugs bænum. Þetta er einföld krafa. Ef þjóðin skyldi ákveða að halda áfram viðræðum, þá er enginn sýnilegur ómöguleiki í framhaldinu, ef ríkis- stjórnin treystir sér ekki til þess að framfylgja þjóðarviljanum, þá yrði hún að segja af sér. Hún yrði að gera það strax og strax er ekki teygjanlegt hugtak. Við krefjumst þess einfaldlega að menn standi við orð sín, að efnt verði til margboðaðrar, marglofaðrar þjóðarat- kvæðagreiðslu um áfamhald viðræðna, annað er andlýðræðislegt, annað er svik. Vilja ráðamenn að verði tattóverað í áru þeirra: andlýðræðislegur svikari? Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.