Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 21
S í s í f r í k a r ú t TMM 2015 · 4 21 vel varið í uppbyggingu stórrar ríkisstofnunar sem taka á við því starfi sem þegar er unnið um allt land. Hvað væri hægt að gera annað fyrir milljarð króna? Gefum okkur að meðalverð á barnabók sé 3.000 krónur, allt frá ódýrum kiljum eins og Skúla skelfi upp í dýrar innbundnar skáldsögur og fræðibækur. Fyrir milljarð hefði mátt kaupa 333.333 bækur og dreifa þeim jafnt á alla 176 skóla landsins. Það gerir um það bil 1.894 bækur fyrir hvern skóla. Vitaskuld mætti taka hluta af þessari upphæð, semja við höfunda og útgefendur og hanna rafbókasafn fyrir börn á borð við þau ensku sem kaupa má áskrift að á netinu14. Það er sérkennilegt vinnulag að spjaldtölvuvæða skólana án þess að hugsa fyrir því að börnin hafi aðgang að íslensku lesefni í þeim. Rafrænt bókasafn fyrir spjaldtölvur kynni að lokka marga krakka inn í lesturinn. Hluta af gjöfinni frá frúnni í Hamborg hefði mátt setja í sjóð sem styrkti lestrarhvetjandi verkefni. Í þjóðarsáttmálanum stendur aðeins: „Sjóðir á vegum ráðuneytisins á leik­ og grunnskólastigi verða með sérstaka áherslu á lestur og læsi meðan samningurinn er í gildi.“15 Þeir sjóðir sem hér um ræðir eru Þróunarsjóður námsgagna og Sprotasjóður. Ekki kemur fram að lagt verði aukið fé í þessa sjóði en hvorugur þessara sjóða rís undir hlutverki sínu, eins og Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasam bands­ ins, hefur bent á.16 Sjóðirnir hafa ekki rétt hlut sinn frá hruni, Sprotasjóður er nærri því en Þróunarsjóðurinn er aðeins 62,5% þess sem hann var að verðgildi. Ásókn í sjóðina er umtalsvert meiri en ráðstöfunarfé. Í ár var sótt um styrki í Sprotasjóð fyrir 360 milljónir en til úthlutunar voru um 49 milljónir.17 Umsóknir í Þróunarsjóðinn námu um 164 milljónum en til úthlutunar voru rúmar 48 milljónir.18 Þess má geta að báðir þessir sjóðir eru bundnir skólakerfinu, samtök eða einstaklingar sem vinna að lestrar­ hvetjandi verkefnum handa börnum utan skóla hafa enga möguleika á styrkjum úr þeim. Það er í sjálfu sér gott að gefa kennurum kost á stuðningi og utanumhaldi. En var það stuðningur við skimanir sem helst vantaði? Engar rannsóknir virðast liggja að baki þeirri sannfæringu að kennarar viti ekki hvernig ein­ stakir nemendur standa í lestri eða að skortur á nákvæmum mælingum sé orsök hnignandi lestrar. Eða er hugsunin sú að besta leiðin til að bæta árangur íslenskra skólabarna á alþjóðlega PISA prófinu sé að þrautþjálfa þau í því að taka slík próf? Áhugi á lestri leiðir til árangurs Ótal rannsóknir sýna að tengsl eru milli lestraráhuga eða ánægju af bóklestri og árangurs í lesskilningi.19 Þetta sýna PISA prófin einkar vel – sömu próf og ætlunin er að þjálfa íslensk skólabörn til að ná betri árangri í. Lesskilningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.