Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 121
P ó s t u r i n n M e g a s TMM 2015 · 4 121 póstanna á pólitískum stórsögum (hugmyndafræðikerfum) en lét að öðru leyti eiga sig að taka afstöðu til þeirra. Svo beindi ég sjónum mínum að þremur póstmódernískum þáttum Meg­ asar: Efasemdum um pólitískar stórsögur, afbyggingu (?) munar á hinu háa og lága, og flakki um íslenska bókmenntasögu. Fá merki væru um pólitíska vinstriróttækni í verkum Megasar, viðhorf til kvenna í textum hans væri flest annað en vinstra­viðhorf. Hann væri þess iðnari við að díbönka Íslandssöguna og hæðast að þjóðrembu. Ekki síður drjúgur að blanda saman sígildri íslensku og hreinu slangri, hámenningu og lágmenningu. Og sýna heiminn frá sjónarhorni utangarðsmanna, dópistanna, mellanna, þeirra geggjuðu og þeirra sem teljast fráviksmenn í kynlífi. Einhverju sinni var sungið um Póstinn Pál. Ég hef kyrjað hér um Póstinn Megas sem afbyggt (?) hefur ekki bara sig sjálfan heldur kvæði eftir Hannes Pétursson og muninn á hinu fagra og hinu ljóta. Tilvísanir 1 Ég þakka Gunnari Harðarsyni kærlega fyrir góðar ábendingar og Guðmundi Andra Thorssyni fyrir góðan yfirlestur. 2 Halldór Laxness (1949): Hallormstaðaskógur, í Kvæðakveri. Önnur útgáfa aukin. Reykjavík: Helgafell. 3 Einar Már Jónsson (2007): Bréf til Maríu. Reykjavík: Ormstunga. 4 Alan Kirby undirritar dánarvottorðið í Kirby (2006): „The Death of Postmodernism and Beyond“, Philosophy Now, nr. 58. Kristján Kristjánsson, heimspekingur, er einn þeirra sem telur að póstmódernisminn hafi aldrei verið á vetur setjandi. Kristján (2002): Mannkostir. Reykjavík: Háskólaútgáfan, bls. 171–240. 5 Áhugamenn um marxisma geta fundið marxíska gagnrýni á póstmóderníska list og samfélags­ ástand hjá Fredric Jameson (2009): „Póstmódernismi eða menningarleg rökvísi síðkapítal­ ismans.“ (þýðandi Magnús Þór Snæbjörnsson), í Magnús Þór Snæbjörnsson og Viðar Þorsteins­ son (ritstjórar): Af marxisma. Reykjavík: Nýhil, bls. 236–301. 6 Jean­François Lyotard (2008): Hið póstmóderníska ástand. Skýrsla um þekkingu (Guðrún Jóhannsdóttir þýddi). Reykjavík : Háskólaútgáfan, sérstaklega bls. 24. 7 Samkvæmt t.d. „Ezra Pound“, The Poetry Foundation, http://www.poetryfoundation.org/bio/ ezra­pound. Sótt 26/5 2014. 8 Svanasöng þessa módernisma má heyra í bók eftir Suzi Gablik frá áttunda áratugnum. Hún boðar þar kenningu um framfarir í listum sem byggir að miklu leyti á þroskakenningum Jean Piaget. Samkvæmt þeim vex andleg geta barna í stigum. Barnið verður að ganga í gegum öll stigin til að öðlast fullan þroska. Svipað gildir um listir, segir Gablik. Sígild list gerði módern­ ismann mögulegan. Gablik (1976): Progress in Art. London: Thames & Huston. 9 Heimspekingarnir Theodor Adorno og Max Horkheimer héldu nýstefnulist á lofti og for­ dæmdu afþreyingarlist (Adorno og Horkheimer (Adorno, Theodor W. og Horkheimer, Max (1988): „Kulturindustrie, Aufklärung als Massenbetrug“, i Dialektik der Aufklärung. Frankfurt a.M.: Fischer, bls. 128–176. Til í ýmsum þýðingum. 10 Hér getur að líta myndir í þessum stíl eftir poppmálarann fræga, Roy Lichtenstein. https:// www.google.no/search?q=roy+lichtenstein+artwork&espv=2&es_sm=93&tbm=isch&tbo=­ u&source=univ&sa=X&ei=vbiDU8SGPOrf4QSuvYH4BA&ved=0CCoQsAQ&biw=1009&­ bih=656. Sótt 26/5 2014. 11 Það þykir ekki par fínt að vitna í wikipediu en ég hef marghlustað á plötuna Sinfoniu og get vottað að allt sem hér stendur um hana sé satt og rétt. http://en.wikipedia.org/wiki/Sinfonia_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.