Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Qupperneq 44
J ó n Yn g v i J ó h a n n s s o n
44 TMM 2015 · 4
7 Eftir fyrirlesturinn sem þessi grein byggir að nokkru leyti á mótmælti höfundurinn raunar
þessari athugasemd minni. Þetta atriði mun byggt á raunverulegum atburðum og ekki fært í
stílinn nema síður sé.
8 Joseph Stephens; Robyn McCallum, „Discourses of Femininity and the Intertextual Const
ruction of Feminist Reading Positions,“ in Girls, Boys, Books, and Toys. Gender in Children‘s
Literature and Culture, ritstj. Beverly Lyon Clark and Margaret R. Higonnet (Baltimore: Johns
Hopkins, 1999). „A significant effect of feminism has been the production of adolescent fiction
that constructs an implied reader who occupies a feminist reading position. Such a reader is
often constructed intertextually, out of a dialogue between the current narrative and particular
pretexts or more general plots implicit in the genres that the narrative uses or evokes.
9 Gunnar Helgason, Víti í Vestmannaeyjum (Reykjavík: Mál og menning, 2011), 20. Hér eftir
verður vitnað í bókina innan sviga með skammstöfuninni (VíV).
10 Silja Aðalsteinsdóttir, „Raddir barnabókanna. Um frásagnartækni í barnabókum,“ í Raddir
barnabókanna, ritstj. Silja Aðalsteinsdóttir (Reykjavík: Mál og menning, 1999).82
11 Ibid.82
12 Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson, Íslensk stílfræði (Reykjavík: Mál og menning,
1994).135–37.
13 Andrea Schwenke Wyile, „Expanding the View of FirstPerson Narration,“ Children‘s Literat
ure in Education 30. hefti. 3 (1999).
14 Gunnar Helgason, Aukaspyrna á Akureyri (Reykjavík: Mál og menning, 2012), 9.
15 Víti í Vestmannaeyjum, 20.
16 Jón Karl Helgason hefur gert góða grein fyrir hugtakinu sögusögn og rótum þess. Sjá Jón Karl
Helgason, „Tólf persónur leita höfundar. Tilraun um sögusagnir og dæmisagnalist,“ Skírnir Vor
(2008).
17 Sjá Ástráður Eysteinsson, „„… þetta er skáldsaga.“ Þankar um nýjustu bók Jakobínu Sigurðar
dóttur,“ Tímarit Máls og menningar 44. hefti. 1 (1999).
18 Joe Sutliff Sanders, „The Critical Reader in Children‘s Metafiction,“ The Lion and the Unicorn
33 (2009).
19 Ibid.
20 Ibid.
21 Gunnar Helgason, Gula spjaldið í Gautaborg (Reykjavík: Mál og menning, 2014), 36. Hér eftir
verður vitnað í bókina innan sviga með skammstöfuninni (GíG).