Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Qupperneq 122
S t e fá n Va l d e m a r S n æ va r r
122 TMM 2015 · 4
(Berio). Sótt 26/5 2014. Hér er slóð á tónlistina, sjálfa Sinfoníuna: https://www.youtube.com/
watch?v=bpwO6Ig0YpU. Sótt 22/10 2015.
12 Ég hef m.a. í huga plötu hans og hljómsveitarinnar Mothers of Invention We‘re Only In It For
The Money. Sú plata leit dagsins ljós árið 1968.
13 Á plötunni Bringin it All Back Home frá 1964. Textann má sjá hér: Dylan (1972): Writings and
Drawings. Frogmore: Panther, bls. 283–284.
14 Dylan (1972): Some Other Kinds of Songs, í Writings and Drawings. Frogmore: Panther, bls.241.
15 Sjá nánar Stefán Snævarr (2014): „Dylan as a Rortian. Bob Dylan, Richard Rorty, Postmodernism
and Political Skepticism“, Journal of Aesthetic Education, Vol. 48, No. 4, Winter 2014, bls. 38–49.
16 Þetta kemur fram í sjálfsævisögu hans (Dylan (2004): Chronicles Vol. I. New York: Simon &
Shuster).
17 Foucault (1970): The Order of Things. Archaeology of the Human Sciences (þýðandi óþekktur)
New York: Vintage Books, bls. 262.
18 Paul Veyne (2010): Foucault. His Thought, His Character (þýðandi Janet Lloyd) Cambridge:
Polity.
19 Foucault (1984): „Politics and Ethics: An Interview“, í Paul Rabinow: The Foucault Reader.
Harmondsworth: Penguin Books, bls. 373–380.
20 Sjá Saussure (1970): „On the Nature of Language“ (úrval úr riti hans Cours de linguistique
générale), í M. Lane (ritstjóri): Structuralism: A Reader. London: Cape, bls. 43–56.
Saussure (án ártals). „Third Course of Lectures on General Linguistics“, http://www.marx
ists.org/reference/subject/philosophy/works/fr/saussure.htm. Sótt 31/1 2013.
Saussure notaði reyndar aldrei orðið „strúktúralisma“ um eigin stefnu.
21 Foucault (1970), bls. 168.
Hann gerir tiltölulega skýra grein fyrir skoðunum sínum í Foucault (1991): „Skipan orðræð
unnar“(þýðandi Gunnar Harðarson), í Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín
Viðarsdóttir (ritstjórar): Spor í bókmenntafræði 20. aldar. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun
H.Í., bls. 191–226.
22 Foucault (2001): Madness and Civilization (þýðandi Richard Howard). London: Routledge.
Mín túlkun á Foucault er kannski ögn frjálsleg en er annað hægt?
23 T.d. Foucault (1994): „Le sujet et le pouvoir“, Dits et écrits 1954–1988. Tome II: 1976–1988.
Paris : Quarto Gallimard, bls. 1041–1062.
Stutta kynningu á þessari kenningu Foucaults má finna hjá Eiríki Guðmundssyni (1998):
Gefðu mér veröldina aftur. Reykjavík : Bókmenntafræðistofnun, bls. 10–32.
24 Anna Björk Einarsdóttir, bókmenntafræðingur, talar um „her af mér“ með tilvísan í frægt lag
Bjarkar, Army of me, í grein um póstmóderníska bókmenntasýn. Anna Björk (2009): „Her af
mér eða póstmódernísk höfundavirkni“, í Af marxisma (ritstjórar Magnús Þór Snæbjörnsson
og Viðar Þorsteinsson). Reykjavík: Nýhil, bls. 35–62.
25 Foucault (1978): The History of Sexuality. Volume I: An Introduction (þýðandi Robert Hurley).
New York: Pantheon Books.
26 Sjá t.d. Judith Butler (1999): Gender Trouble: Feminism and the Subversion of Identity. New
York: Routledge.
27 Derrida (1970): Om grammatologi (þýðendur Lars Bonnevie og Per Aaage Brandt). København:
Arena.
28 Fyrstu tilraun hans til að afbyggja formgerðarstefnu má finna í Derrida (1991a): „Formgerð,
tákn og leikur í orðræðu mannvísindanna“ (þýðandi Garðar Baldvinsson), Spor í bókmennta
fræði 20. aldar (ritstjórar Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir).
Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun, bls. 21–43.
29 T.d. Derrida (1991b): „Tympan“ (þýðandi Alan Bass), í Peggy Kamuf o.fl. (ritstjóri): A Derrida
Reader: Between the Blinds. New York: Harvester, bls. 148–168.
30 Fylgismenn „queer theory“ gera sér mikinn mat úr þessu eins og sjá má hjá áðurnefndri Judith
Butler (1999).
31 Samkvæmt t.d. Jules Townshend (2004): „Derrida‘s Deconstruction of Marx(ism)“, Contempor
ary Politics, Volume 10, No. 2, júní, bls. 127–143
32 Derrida (1970): Om grammatologi (þýðendur Lars Bonnevie og Per Aage Brandt). København:
Arena, bls. 112–116.