Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 127
TMM 2015 · 4 127 Friðrik Rafnsson Djúpspennusagnahöfundurinn Pierre Lemaitre Séu bókmenntaverðlaun einhver mælikvarði á gildi skáldsagna er franski rithöfundurinn Pierre Lemaitre einn merkasti rithöfundur franskra sam­ tímabókmennta, en frá því að hann sneri sér heill og óskiptur að ritstörfum árið 2006 hefur hann ellefu sinnum verið heiðraður fyrir verk sín. Og það sem verður að teljast enn athyglisverðara: hann er sennilega eini núlifandi höfundurinn sem hefur hlotið bæði Concourt­verðlaunin, ein virtustu bókmenntaverðlaun Frakka, árið 2013, og Verðlaun CWA, Alþjóðlega rýt­ ing inn. Síðarnefndu verðlaunin fékk hann svo aftur nú í júlímánuði 2015. Lesendur um heim allan eru farnir að fylgjast vel með ferli höfundarins, því bækur hans hafa nú verið þýddar eða þær er verið að þýða á um það bil þrjátíu tungumál og þær hafa víða náð metsölu. Þeirra á meðal er gæðaþrillerinn Alex sem kom út hérlendis í byrjun ársins og var nýverið til­ nefnd til spennusagnaverðlaunanna sem kennd eru við Ísnálina. Um höfundinn Pierre Lemaitre fæddist í París þann 19. apríl 1951 og varð því sextíu og fjögurra ára s.l. vor. Hann er sálfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur lengi vel, en sneri sér smátt og smátt að fullorðinsfræðslu og endurmenntun tiltekinna starfstétta, einkum fólks á sviði upplýsinga­ og bókasafnsfræða. Sérgrein hans þar var franskar og bandarískar samtímabókmenntir og áður en hann vissi af var hann sjálfur farinn að skrifa skáldsögur, þátta­ og kvikmyndahandrit. Hann sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu, Travail soigné (Vönduð vinnubrögð; Irene í ensku útgáfunni) árið 2006 sem sló rækilega í gegn, og fyrir hana hlaut höfundurinn sérstök verðlaun fyrir fyrstu skáld­ söguna á bókmenntahátíð í Cognac sama ár. Þessi bók reyndist síðan verða fyrsti hluti þríleiksins um rannsóknarlögreglumanninn Camille Verhœven. Önnur bókin í þeim flokki er áðurnefnd Alex (2011) og sú þriðja er Sacrifices (2012, Fórnir eða Camille í ensku útgáfunni). Þessi spennusagnaröð ásamt Goncourtverðlaunabókinni Au revoir là­haut (bókstaflega Verið sæl þarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.