Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 5

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 5
ÓFEIGUB. 3 lagið 1949 og sömdu um hervernd 1951. Eins og sá samningur er framkvæmdur af borgaraflokkunum, jafn- ar Völlurinn nú 400 milljóna króna viðskiptahalla á verzluninni við útlönd. Með brothættu samkomulagi horgara landsins hefur tekizt að stofnsetja lýðveldi og tryggja að nokkru aðstöðu þess í fylkingu vest- rænna þjóða. * Sjálfstæðisflokkurinn heldur allvel á málum sínum. Náin og næstum einlæg samvinna er með foringjum flokksins, Ólafi, Bjarna og Valtý. Flokkurinn ræðst ekki í stórræði og sannar í verki forna nafngift Jóns Þorlákssonar. En þegar þjóðin hristir sitt stóra höfuð, eins og stækkun landhelgi og raforkumál sveit- anna, tekur flokkurinn með nokkrum áhuga undir óskir fólksins. Allmikil óánægja er þó í flokknum, eins og ger- ist á hverju heimili. Gunnar Thoroddsen virti mágsemdir meira en stefnu flokksins í forsetakjörinu en hann var líkt settur og Bevan hinn enski: Of sterkur til þess að hættulaust væri að tyfta hann eftir málavöxtum. Var þá saminn viðunandi friður sem er líklegur til að haldast. * Eysteinn Jónsson tók allvel þjóðstjórnarrökum mínum 1939, enda framlengdust þá ráðherravöld hans, en hann skildi ekki til fulls undirstöðu borgaralegrar samvinnu og leitaði í fimm ár 1942—47 eftir beitilandi á öræfum byltingarstefnunnar. Að afloknum miklum þjáningum af valda- og peningaleysi ríkissjóðs, án Ameríku-skipta, gerðist hann ráðherra í stjórn Stefáns Jóhanns. Tókst þá all náið samstarf með honum og Bjarna Benedikts- syni enda eru þeir bæði nokkuð jafnir að aldri og líta auk þess svipuðum augum á þjóðmálastarfið, telja flokkana nokkurskonar skurðgröfur eða ýtur, sem af- kasta allmiklu verki ef þær eru vel með farnar, smurð- ar og ekki látið skorta eldsneyti. Þeir álíta ráðherra vera embættismenn, sem eigi að sitja minnst um 30 ár sam- fellt í valdastólunum til að framkvæma, ef það er ekki of erfitt peningalega eða að því er snertir sambúð í stjóm- arliðinu, lágmarkskröfur meiri hluta kjósenda. Löng kynni Ólafs og Eysteins hafa treyst vináttu þeirra um stjórn landsins. Ölafur telur velviðeigandi, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.