Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 64

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 64
62 ÓFEIGUR skemmtilega enska bók um veraldarsögu efni og' bað hann að reyna að lesa bókina sér til gagns og' gleði, eins og Islendingasögu. Hann las nokkuð, en með erfiðleikum og þurfti orðabók. Greindur maður, bók- gefinn, með 6 ára skólagöngu, var ekki kominn gegn um fordyri hins erlenda máls að kjarnanum, þar sem menningin býr í sígildum bókum. En hvað mundi ger- ast um treggreinda nemendur með styttra námi og erfiðari aðstöðu til að lesa bækur? * Margir foreldrar og ýmsir uppeldisbarserkir. mis- skilja tungumálanám og halda að það gefi menntun eða öryggi um álitlega borgaralega framtíð. Þetta er misskilningur. Fólk á gæfu og giftu undir þreki, kjarki, skapandi gáfum, drengskap og manndómi. Ég vil nefna í þessu sambandi nokkra duglega menn, sem hafa haf- izt til valda og sumir til auðæfa án verulegrar skóla- göngu: Björn Ólafsson stórkaupmaður og ráðherra, Erlendur Einarsson, hálffertugur, með tveggja vetra námi, stýrir stærsta fyrirtæki landsins. Jóhann Þ. Jós- efsson, auðmaður, þingskörungur, margfaldur sendi- maður þjóðarinnar í samningum erlendis, ráðherra og athafnamaður. Alveg óskólagenginn, en talar og skrif- ar fjögur erlend mál. Jón Ámason, með tveggja ára nám í gagnfræðaskóla. Einn af þeim fáu íslenzku f jár- málamönnum, sem er svo vel ritfær, að hann getur háð með góðum árangri andleg átök við hvern mann sér samlendan. Hefir að baki glæsilegan feril við efl- ingu Sambandsins og þjóðbankans. Er nú fyrstur Islendinga einn af bankastjórum alþjóðabankans í Washington. Vilhjálmur Þór. Alveg óskólagenginn, en mest skapandi af núlifandi viðskiptaforkólfum og velur á milli hinna virðulegustu trúnaðarstarfa samvinnu- félaganna og þjóðfélagsins. Hér eru fá dæmi nefnd um nokkra kunna menn. En hinir skipta þúsundum, bæði konur og karlar, sem standa framarlega í lífs- baráttu og framfarasókn þjóðarinnar, en eiga gengi sitt eingöngu að þakka skapandi orku og þekkingu. Tungumálaþekkingin hefir komið til þeirra án þving- unar. * Mikið er Bjami á Laugarvatni búinn að byggja á aldarfjórðungi. Þar er héraðsskóli, húsmæðraskóli,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.