Ófeigur - 15.05.1956, Side 71

Ófeigur - 15.05.1956, Side 71
byggö á 33% rýmri fjárhag heldur en nokkur önnur þjóö á hnettinum býr nú við. * Núverandi eyösla og lífshættir Islendinga veröa stundarfyrirbæri. Til lengdar lifir engin þjóð á gjöfum. En liösoddar og liösmenn allra stjórnmálaflokkanna hafa sótt fast að komast í þennan gróöa fyrir sig og sína vini og þrá mest af öllu aö hálda viö óbreyttu ástandi. Kosningahávaöinn er látálæti ein. Stórbygg- ingar Reykjavíkur frá síöustu misserum sýna hvert dollararnir fóru. Bandartkjamenn komu meö nœgileg- an mannafla til aö bœta úr öllum þörfum varnarliös- ins, en ríkisstjórnir Steingríms og Ólafs hafa látiö undan kröfum manna, sem hafa heimtað að sleppa óhófsgróöanum lausum. Atvinnurekendur til lands og sjávar þögöu. Þeir kunnu ekki að gera dollarana aö þjóöargæfu. * Meö tvöföldum fataskiptum ætla erfingjar Stalins aö fá úrslita og oddaaöstöðu í þinginu, en magna óvild og afbrýöi milli borgaranna. Þriöja herdeildin hefir beöið Stalinista um hlutleysi fyrir ríkisstjórn. Sjálf- stæöismenn biöja þá sennilega um aöstoö við lands- listabaráttu. Þjóðin getur komizt af upp á gamla móö- inn meö því aö lækka lífskröfur um þriðjung. Annars eru aðeins tvær leiör: Að ofurselja landið rússneskri yfirstjórn sem innan tíöar yröi svipuö örlögum Est- lands eöa Austu-Þýzkálands. Hin leiöin er aö halda áfram aö vera frjáls og menntuö vesturþjóö, njóta í þeim félagskap réttar og verndar og hömulauss viö- skiptafrelsis, en Marshailaðstoöar til aö gera atvinnu- lífið sjálfbjarga eftir upplausn yfirstandandi tíma. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Jónsson frá Hriflu. Afgreiðsla: Laugaveg 7, Reykjavík. Prentað í Steindórsprenti h.f., Reykjavík.

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.