Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 71

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 71
byggö á 33% rýmri fjárhag heldur en nokkur önnur þjóö á hnettinum býr nú við. * Núverandi eyösla og lífshættir Islendinga veröa stundarfyrirbæri. Til lengdar lifir engin þjóð á gjöfum. En liösoddar og liösmenn allra stjórnmálaflokkanna hafa sótt fast að komast í þennan gróöa fyrir sig og sína vini og þrá mest af öllu aö hálda viö óbreyttu ástandi. Kosningahávaöinn er látálæti ein. Stórbygg- ingar Reykjavíkur frá síöustu misserum sýna hvert dollararnir fóru. Bandartkjamenn komu meö nœgileg- an mannafla til aö bœta úr öllum þörfum varnarliös- ins, en ríkisstjórnir Steingríms og Ólafs hafa látiö undan kröfum manna, sem hafa heimtað að sleppa óhófsgróöanum lausum. Atvinnurekendur til lands og sjávar þögöu. Þeir kunnu ekki að gera dollarana aö þjóöargæfu. * Meö tvöföldum fataskiptum ætla erfingjar Stalins aö fá úrslita og oddaaöstöðu í þinginu, en magna óvild og afbrýöi milli borgaranna. Þriöja herdeildin hefir beöið Stalinista um hlutleysi fyrir ríkisstjórn. Sjálf- stæöismenn biöja þá sennilega um aöstoö við lands- listabaráttu. Þjóðin getur komizt af upp á gamla móö- inn meö því aö lækka lífskröfur um þriðjung. Annars eru aðeins tvær leiör: Að ofurselja landið rússneskri yfirstjórn sem innan tíöar yröi svipuö örlögum Est- lands eöa Austu-Þýzkálands. Hin leiöin er aö halda áfram aö vera frjáls og menntuö vesturþjóö, njóta í þeim félagskap réttar og verndar og hömulauss viö- skiptafrelsis, en Marshailaðstoöar til aö gera atvinnu- lífið sjálfbjarga eftir upplausn yfirstandandi tíma. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Jónsson frá Hriflu. Afgreiðsla: Laugaveg 7, Reykjavík. Prentað í Steindórsprenti h.f., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.