Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 27
Allt fyrir dýrin 22. mars 2019 KYNNINGARBLAÐ
Kattarbúr
EUKANUBA
– frumkvöðlar í 50 ár!
Eukanuba fagnar í ár 50 ára afmæli. Það eru fáir fóðurframleiðendur sem geta
státað af samfelldri 50 ára sögu
en Eukanuba hefur ávallt lagt sig
fram um að veita hundum og kött
um bestu næringu sem völ er á.
Frumkvöðulsstarf og rannsóknir
hafa einkennt starf Eukanuba þessa
áratugi og er fyrirtækið enn 50 árum
seinna að bæta uppskriftirnar og
reksturinn. Eukanuba er þróað af
næringarfræðingum, samþykkt af
dýralæknum og mælt er með því af
ræktendum.
Breytt og bætt uppskrift
Í fyrra kynnti Eukanuba uppfærðar
uppskriftir í kjarnalínunni. Uppfærslan
felst helst í auknu magni af ferskum
kjúklingi í uppskriftunum, nýju formi
á bitunum og nýju unghundafóðri
fyrir stærri tegundir. Meira magn af
ferskum kjúklingi skilar sér í mun betra
bragði en áður. Nýtt sexhyrnt form
á bitunum gerir auðveldara að húða
þá með DentaDefense steinefninu
en það getur dregið úr uppsöfnun
tannsteins um allt að 70%.
Eukanuba kynnti einnig í fyrra nýtt
unghundafóður fyrir
stærri tegundir.
Stærri hundar
eru mun leng
ur að vaxa
en smærri
tegundir og því
er mikilvægt að
sérsníða næringuna
að vaxtarhraðanum.
Þetta unghundafóður tekur þá við af
hvolpafóðri á milli 12 og 14 mánaða
aldurs og er notað fram að tveggja
ára aldri.
Vistvæn framleiðsla
Eukanuba er framleitt í
Hollandi og kemur
allt hráefni í fóðrið
frá Evrópu (fyrir
utan lambakjöt
ið sem kemur frá
NýjaSjálandi).
Fyrirtækið leggur
mikinn metnað
í að reyna ekki
aðeins að fram
leiða hunda og
kattafóður sem fer
fram úr vænting
um eigenda, heldur
einnig að fram
leiðslan raski vist
kerfinu eins lítið og
hægt er. Meðal þess
sem Eukanuba hefur
gert til að draga úr
áhrifum sínum á vist
kerfið er að stór hluti
orkunnar sem notuð
er, kemur úr vindmyllu
sem staðsett er við
verksmiðjuna í Hollandi og
er því endurnýjanleg orka.
Eukanuba notast einnig við
náttúrulegar leiðir til að
viðhalda umhverfi sínu og
má þar nefna að kindur eru
notaðar í stað sláttuvéla til
að halda grasinu á svæð
inu í skefjum.
Okkar reynsla af
Eukanuba
Gæludýr.is hefur verið
með Eukanuba í sölu
í á þriðja ár eða síð
an það var aftur kynnt
á íslenskum markaði.
„Síðan við hófum sölu
á Eukanuba frá nýjum
umboðsaðila á Íslandi
hefur salan aukist
mjög hratt. Hunda
eigendur hafa tekið
fóðrinu fagnandi enda
þekkt það af góðu frá fyrri tíð. Nýir
notendur hafa einnig sýnt fóðrinu
mikinn áhuga og mjög góð reynsla
hefur fengist á skömmum tíma.
Ræktendur hafa einnig verið fljótir að
grípa fóðrið enda margir sem þekkja
það að utan og margir heimsþekktir
ræktendur hafa notað Eukanuba í
fjölda ára.
Helsta umkvörtunarefni eigenda
hér áður fyrr voru bragðgæði en þau
hafa verið bætt verulega í nýju upp
skriftunum og því frábært tækifæri
fyrir eigendur að prófa fóðrið aftur.
Við höfum svo frá upphafi boðið
smakkábyrgð á fóðrinu þannig að ef
hundur vill ekki éta fóðrið eða þrífst
ekki nógu vel af því að mati eigenda
má hreinlega skila pokanum til okkar
og fá endurgreitt (líka opnum pokum).“
Smáratorg – Bíldshöfði – Fiskislóð
– Helluhraun Hfj – Vefverslun
Gæludýr.is rekur 4 lágvöru
verðsverslanir með gæludýravörur
á höfuðborgarsvæðinu ásamt
vefverslun sem þjónustar allt
landið. Fyrirtækið hefur verið
starfrækt síðan 2009 og skapað
virka samkeppni í gæludýravörum.
„Við höfum verið ótrúlega heppin
með að hafa fengið frábærar
vörur á góðu verði frá okkar helstu
birgjum en það má alveg segja
að okkar mesti styrkleiki sé starfs
fólkið okkar. Þau hafa ótrúlega
mikinn áhuga á gæludýrum og
leggja sig mikið fram um að viða
að sér þekkingu um bæði gæludýr
og gæludýravörur,“ segir Ingibjörg
Salóme, framkvæmdastjóri fyrir
tækisins.