Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 47
Brot af því besta 22. mars 2019 KYNNINGARBLAÐ IPT: Hraðasta þróunin í dag er án efa í snjallkerfum og við hjá IPT erum með SmartHome-snjall- kerfi sem geta vaktað og stjórnað heimilinu. Kerfin vakta þá ýmist innbrot, eld, gas og vatn. Hægt er að vera með ýmsan aukabúnað tengdan við snjallkerfin svo sem dyrasíma sem lætur app vita ef hringt er dyrabjöllu. Þá getur þú stjórnað kerfinu í snjall- símanum, tekið mynd af viðkomandi og opnað hurðir. Annar aukabúnaður eru hreyfanlegar ip-innimyndavél- ar, fjöldi gerða af útimyndavélum og stjórnkerfi fyrir ljós og fleira á heimilinu eins og bílskúrshurðir, hita- stig, rakastig og fleira. Með Alexu frá Amazon geturðu talað við kerfið og stjórnaði því þannig. Það eru engin takmörk fyrir því hvað hægt er að gera með þessum kerfum. WIFI-dyrasími getur verið hluti af snjallkerfinu eða starfað sjálfstætt. Þessi dyrasími er vinsæll hjá t.d. gistiheimilum, airbnb, leiguíbúðum, lagerhúsnæðum og skrifstofum. Búnaðurinn gefur eigendum frelsi til að vera hvar sem er en geta þó séð um gesti. Dyrasímarnir fást einfaldir með bjölluhnapp eða með lyklaborði og nándarlesara sem notar dropa til að opna hurðir. IP-myndavélar geta einnig verið hluti af snjallkerfi eða starfað sjálf- stætt. Þessar myndavélar hafa í dag gríðarleg gæði og öll samskipti eru orðin fyrsta flokks með 4G. Þessar myndavélar geta haft sd-minniskort sem geyma myndefni sem þú get- ur skoðað hvar sem er. Þær hafa hreyfiskynjun. T.d. ef myndavél er í garði þá getur þú sett hana á vörð og hún lætur þig vita ef einhver er í garðinum. Eins getur hún sett myndir á sd-kort. Ljósastýring er þannig að ljósarofa í vegg er skipt út fyrir snjallrofa sem snjallkerfið getur kveikt á á vissum tímum. Rofarnir eru með snertitækni. Einnig getur þú notað fjarstýringu eða snjallsímann. Snjallkerfið getur stjórnað næturlýsingu á heimilinu og hægt er að fá útgangseiningar til að virkja tækið á heimilinu. Allur snjallbúnaður er tengdur tölvuskýi sem tengir það við snjall- síman, þannig að kerfin eru afar ódýr í rekstri. Þú veist allt sem gerist á heimilinu Með snjallkerfinu geturðu verið komin heim til þín á 5 sekúndum, svo að segja. Það er alger óþarfi að greiða föst mánaðargjöld fyrir þjónustu sem þú getur stjórnað sjálfur. Þetta eru einfaldlega breyttir tímar. Þú veist um allt sem gerist á heimilinu og getur alltaf tengt þig inn og séð raunmynd af heimilinu. Eins geturðu t.d. fylgst með hvenær krakkarnir skila sér heim úr skólanum. Comelit-dyrasímakerfi Stoltastir erum við af Comelit-dyrasíma- kerfunum okkar fyrir einbýli og fjölbýli. Comelit hefur framleitt margar gerðir af kerfum síðan 1956. Þetta er einstaklega vandaður búnaður og þar er þróunin einnig hröð. Þú getur látið dyrasímann elta þig hvar sem þú ert staddur svo fram- arlega sem GSM-samband sé þar, þ.e. dyrasíminn hringir þá í GSM- -símann og þú getur talað við þann sem er við hurðina, hvar sem þú ert staddur í heiminum. Eins er hægt að hafa þennan búnað í fjölbýli og þá þurfa ekki allir í fjölbýlinu að vera með þennan búnað. Hægt er að blanda þessu saman við snjallbúnað og venjulegan dyrasíma. Nánari upplýsingar má finna á ipt.is tölvupóstur: ipt@ipt.is Sími: 763-8831 Snjallkerfi á heimilið og þú veist um allt sem gerist þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.