Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 56
56 22. mars 2019EYJAN MATSÖLUSTAÐUR SKEMMTISTAÐUR RÁÐSTEFNUR ÁRSHÁTÍÐIR VEISLUR RÁIN ER ALHLIÐA VEITINGAHÚS Í REYKJANESBÆJARhjarta Hér búa ráðherrarnir - Bjarni býr best F imm búa í Reykjavík, einn í Garða- bæ og einn í Kópavogi. Þrír eru skráð- ir með lögheimili utan höfuðborgar- svæðisins en það eru Ásmundur Einar Daðason, sem er með lögheimili í Borgarnesi, Kristján Þór Júlíusson, sem er með lögheimili á Akureyri, og Sigurður Ingi Jóhannsson, sem er með lögheimili á Flúð- um. DV tekur í dag saman staðlaðar upplýs- ingar um ráðherrana. Meðalaldur þeirra tæp 47 ár. Sá elsti er 56 ára, Sigurður Ingi Jó- hannsson, en sá yngsti 31 árs, Þórdís Kol- brún Reykfjörð Gylfadóttir. Ráðherrarn- ir eru allir, fyrir utan Guðmund Inga Guðbrandssson, í skráðri sambúð, sam- kvæmt Þjóðskrá. Til gamans tók DV saman skráð fast- eignaverð, en allir búa ráðherrarnir í eig- in íbúð. Ekki fæst séð að neinn þeirra sé á leigumarkaði. Fasteignaverð gefur þó ekki nema grófa hugmynd um verðgildi eignar- innar. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir er nýskip- aður dómsmálaráðherra, en hún tók við embættinu tímabundið 14. mars eftir af- sögn Sigríðar Á. Andersen. Ljóst er því að Þórdís mun hafa nóg á sinni könnu, þar sem starfstitill hennar felur nú í sér fjóra ráðherratitla. Ráðherrarnir búa flestir í sérbýli, ef Guð- mundur Ingi Guðbrandsson, Katrín Jakobs- dóttir og Svandís Svavarsdóttir eru undan- skilin, þau búa í fjölbýlishúsi. Þá býr Lilja Alfreðsdóttir í raðhúsi. Vel fer á því að fjármála- og efnahagsráð- herrann, Bjarni Benediktsson, búi í þeirri eign ráðherranna sem hefur hæsta fast- eignamatið en það hleypur á tæpum 166 milljónum króna. Að meðaltali eru fasteignirnar skráðar á rúmar 65 milljónir, samkvæmt fasteignamati. Tíu ráðherrar skipa ríkisstjórn Íslands. DV kannaði, með því að skoða opinberar upplýsingar, hvar og hvernig ráðherrarnir búa. Ragna Gestsdóttir ragna@dv.is Bjarni Benediktsson Fjármála- og efnahagsráðherra Aldur: 49 ára Afmælisdagur: 26. janúar Maki: Þóra Margrét Baldvinsdóttir Heimili: Bakkaflöt 2, Garðabæ Fermetrar: 451,1 Fasteignamat: 165.900.000 kr. Guðlaugur Þór Þórðarson Utanríkisráðherra Aldur: 51 árs Afmælisdagur: 19. desember Maki: Ágústa Þóra Johnson Heimili: Logafold 48, Reykjavík Fermetrar: 197,3 Fasteignamat: 62.900.000 kr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaráðherra Aldur: 41 árs Afmælisdagur: 28. mars Maki: Enginn Heimili: Sólvallagata 74, risíbúð, Reykjavík Fermetrar: 62,3 Fast- eignamat: 36.400.000 kr. Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðisráðherra Aldur: 54 ára Afmælisdagur: 24. ágúst Maki: Torfi Hjartarson Heimili: Hjarðarhagi 28, 2. hæð Reykjavík (Svandís ein skráð) Fermetrar: 120 Fasteignamat: 50.700.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.