Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 64
22. mars 2019 12. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Verður lesningin sársauka- minni? PÁSKATILBOÐ 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM TIL PÁSKA Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is D avíð Rúnar Bjarnason er um þess- ar mundir að undirbúa sig fyrir ofur- maraþonið Spartan Ultra Beast sem haldið verður í Frönsku Ölpunum í júlí. Davíð er yfirþjálfari hnefaleika í Hnefa- leikafélagi Reykjavíkur/Mjölni, ásamt því að sjá um einka- og hóptíma í World Class. Hann segir í samtali við DV að hann æfi sig mikið á hverjum einasta degi og oftast meira en einu sinni á dag. Í maraþoninu mun hann taka þátt í yfir 60 þrautum sem innihalda meðal annars það að skríða undir gaddavír upp brekku, Burpees-æfingar og að bera 30 kílóa tunnu fulla af steypu. Davíð hefur nú þegar fengið styrktaraðila sem bera kostnað- inn af þátttöku hans í maraþoninu en einnig tók hann þá ákvörðun að vilja láta gott af sér leiða. „Ég ætla að þekja bakið á æfingabolnum mínum fram að keppni með merkjum frá þeim fyrirtækjum sem vilja taka þátt með peningagreiðslu. Peningurinn rennur allur óskiptur til Fanneyjar Eiríksdóttur og henn- ar fjölskyldu en hún berst við krabbamein. Hún á eiginmann og tvö ung börn og þraut- seigjan í henni er engu lík verandi í þessum sporum.“ Segist Davíð koma fyrir um það bil 20 merkjum frá fyrirtækjum á bakið en þó vilji hann reyna að safna sem mestu fyrir fjöl- skylduna. Hann hefur því stofnað styrktar- reikning á sínu nafni sem mun renna óskiptur til Fanneyjar: Rkn.0140-26-552500 og kt.050589-2269. Þá biður hann fyrir- tæki sem taka vilja þátt í verkefninu með sér að hafa samband við sig á netfanginu: davidboxari@gmail.com. Hvað er Jón Gnarr að horfa á? Hildur Eir gefur út Líkn Í slendingar hafa aðgang að gríðarlega miklu magni af bæði íslenskum og er- lendum sjónvarpsþáttum sem þeir nota gjarnan til af- þreyingar og þá sérstaklega yfir vetrartímann. Þegar kalt er í veðri er fátt jafn notalegt eins og að koma sér vel fyrir og kveikja á góðum sjónvarps- þætti. DV veltir því fyrir sér hvaða þættir séu vinsælir þessa dagana. Hvað er Jón Gnarr að horfa á? „Ég hef horft á tvo fyrstu þættina í Hvað höfum við gert og finnst þeir vel gerðir og gaman að sjá íslenska þætti um þessi mikilvægu málefni. Ég kláraði líka Afterlife með Ricky Gervais, fannst þeir fínir en ekki eins stórkost- legir og margir vilja meina. Mér finnst nýja Klovn-serían sem Rúv er að sýna miklu betri, virkilega vel skrifaðir og vel gerðir.“ Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju„Þraut- seigjan í henni er engu lík H ildur Eir Bolladótt- ir, prestur í Akureyrar- kirkju, tekst núna á við nýtt verkefni. Hildur vinnur að fyrstu bók sinni, sem koma mun út í vor, ljóða- bókinni Líkn. „Langar bóka- hríðar og fæðing í vænd- um,“ segir Hild- ur Eir hæstá- nægð með tilvonandi bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.