Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2002, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2002, Blaðsíða 54
Mynd 6 Norræna húsið í Vatnsmýrinni Mynd 5 Dagdraumar rómantíkurinnar Mynd 7 Ráðhús Reykjavíkurarkitektanna í Stúdíó Granda. Mynd 8 Hið nýbyggða baðhús við ylströndina í Nauthólsvík Módernisminn, sem hefur nánast verið alls- ráðandi hugmyndafræði frá upphafi 20. aldar, hefur boðið upp á beislun nýrra efna og hag- kerfa. Þannig höfum við búið um okkur í stór- um, björtum vistarverum, næsta óheft af uppá- tækjum veðurs eða nágranna, með rennandi vatn og ósýnilegt rafmagn í eilífum sumarhita. Ýmislegt bendir þó til þess að hin hvíta bjart- sýni sé ekki endanlegt svar við sannleikanum frekar en aðrar undangengnar hugsjónir mann- anna. Margt bendir raunar til þess að svigrúm sé að aukast fyrir aðrar myndir velmegunar og krafan um betri nýtingu lands og náttúruauð- linda verður sífellt sterkari. Ný stefna í jafnvægislistinni milli fram- kvæmdagleði mannsins og þanþols jarðar er bæði knýjandi og óumflýjanleg, þó að andstæð- ir hagsmunir þvælist enn fyrir mönnum, eins og glögglega má merkja á umræðum hérlendis um framtíðarskipulag höfuðborgarinnar og dreifbýlisins, og hugsanlegar virkjanir og stór- iðnað í stórbrotnu og brothættu landslagi eld- fjallaeyjar. Mynd 9 Yfirgefið Ijóskastarahús her- manna við Atiantshafið Menning Skipta má Evrópu á grófan hátt í tvö menning- arsvæði: Norður og suður. Suðrið stendur á margan hátt fyrir stöðugleika og fastheldni, enda upphaf vestrænnar menningar að finna á þessum slóðum. Þar er ávallt hægt að treysta sólinni til að rísa og hníga á svipuðum tíma sól- arhringsins allt árið um kring yfir aldagömlum ólífutrjám, meðan Norðrið einkennist frekar af ótömdum náttúruöflum, síbreytilegu veðri og dyntóttum árstiðum - eirðarleysi sem greina má í frelsisþörf íbúanna og einstaklingshyggju. Það er ekki síst birtan, eða hin mismunandi birtingarform hennar, sem lita skynjun og lest- ur þess sem fyrir augu ber á þessum ólíku slóð- um. í suðri virðast allir hlutir og litir skýrir undir sterkri sólinni sem stendur hátt á lofti og send-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.