Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 31
SÖGULJÓÐ BORGARINNAR
17 Steindór Sigurðsson: Háborg íslenskrar menningar. Lífið í Reykjavík 1936. Reykja-
vík, 1936, blaðsíðunúmer vantar í bókina.
18 Tandt, Christophe den: The Urban Sublime in American Literary Naturalism.
Urbana og Chicago, 1998, 3.
19 Unnur Birna Karlsdóttir: Mannkynbœtur. Hugmyndir um bœtta kynstofna hér-
lendis og erlendis á 19. og20. öld. Reykjavík, 1998, 53.
20 Unnur Birna Karlsdóttir: Mannkynbcetur, 54.
21 Valentínus: Dularfulla flugvjelin I. Leyndardómar Reykjavíkur II. Reykjavík, 1933,
72.
22 Lehan: The City in Literature, 273.
23 Valur Vestan [Steingrímur M. Sigfússon]: Rafmagnsmorðið. Akureyri, 1950, 12.
24 Valur Vestan: Rafmagnsmorðið [kápa].
25 Jón Birgir Pétursson: Vitnið sem hvarf. Reykjavík, 1979, 166.
26 Barthes. Roland: Mythologies. Þýtt úr frönsku af Annette Lavers. [1. útg. 1957],
London o.v., 2000, 146.
27 Eggert Þór Bernharðsson: Saga Reykjavíkur. Borgin 1940-1990. Fyrri hluti. Reykja-
vík, 1998, 9.
28 Arnaldur Indriðason: Synir duftsins. Reykjavík, 1997 [2. útgáfa 2003], 39-40.
29 Kelly, R. Gordon: Mystery Fiction and Modern Life. Jackson, 1998, 1-5, 27.
30 Arnaldur Indriðason: Mýrin. Reykjavík, 2000, 35.
31 Arnaldur Indriðason: Dauðarósir. Reykjavík, 1998 [2. útgáfa 2002], 17.
32 Arnaldur Indriðason: Mýrin, 160.
33 íbúar í þessu hverfi muna eftir miklu stríðsástandi hjá börnum í Smáíbúðahverf-
inu á sjötta áratugnum, og voru þá ýfingar milli tiltekinna gatna eða milli barna í
nýjum íbúðum og barna í bröggum. Húsnæðisekla var mikil og þarna kom saman
fólk úr öllum stéttum sem bjó við mismunandi aðstæður og því var hverfið hálf-
gerður suðupottur um nokkurra ára skeið. Slíkar lýsingar eru einnig þekktar úr
öðrum hverfum og má sem dæmi nefna lýsingar Bubba Morthens á lífinu í Voga-
hverfinu þegar hann var barn. Silja Aðalsteinsdóttir og Ásbjörn Morthens: Bubbi.
Reykjavík, 1990, 45-51.
34 Williams, Raymond: The Long Revolution. Harmondsworth, 1961, 312.
35 Arnaldur Indriðason: Mýrin, 9, 15, 24, 37, 40, 41, 49, 55, 110, 174, 193, 264.
36 Arnaldur Indriðason: Grafarþögn. Reykjavík, 2001, 40.
37 Williams: The Country and the City, 356-357.
38 Arnaldur Indriðason: Mýrin, 16.
39 Arnaldur Indriðason: Röddin. Reykjavík, 2002, 22.
40 Arnaldur Indriðason: Mýrin, 77-78.
41 Williams: The Country and the City, 357.
42 Arnaldur Indriðason: Röddin, 109.
43 Arnaldur Indriðason: Grafarþögn, 17-19, 109, 229.
44 Rossi, Aldo: „The Collective Memory", 172-173. The City Cultures Reader. Rit-
stjórar: Malcolm Miles o.fl. [Upphaflega frá 1982.] London og New York, 2000,
172-173.1 tengslum við þetta má benda á að langflest götunöfn í Reykjavík eru
tengd náttúru, landslagi og sveit en mjög fá tengjast t.d. sögufrægum einstakl-
ingum.
TMM 2005 • 1
29