Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Page 58
Arndís Þórarinsdóttir „Jón hóf nám við skólann árið 1993 og vakti strax athygli kenn- ara fyrir óþreytandi orku og lífsgleði. Skólameistari Verslunarskól- ans minntist Jóns með tveggja mínútna þögn við athöfnina í dag, en hann lést í nóvember síðastliðnum af slysförum.“ Já, hóf nám árið 1993, en hafði ekki enst til 1994. Fimm milljónir? „Gleðileg jól, elskan!“ Konan virtist að því komin að skríkja af kæti og spennu. Hann gat ekkert sagt nema „Fimm milljónir?“ En hún heyrði ekki til hans. Hún var hlaupin inn í barnaherbergi að segja barn- inu að pabbi hefði verið í sjónvarpinu. Hann sat hreyfíngarlaus í sófanum og horfði á hana þjóta yfir ganginn og inn í eldhús. Þegar hann heyrði hana rífa upp ísskáp- inn stóð hann á fætur og gægðist fyrir hornið. Hann sá hana steypa Nóatúnsplastpoka yfír andarskrokkinn og þrífa hann út úr ísskápnum. Hún stikaði að eldhúsglugganum, rykkti honum upp á gátt og þeytti öndinni út um hann með sigurópi. Öndin var farin. Konan hló við manninum og hann gat ekki annað en brosað varlega til baka. Hann átti erfitt með andardrátt í þungum fnyknum í eldhúsinu 56 TMM 2005 ■ 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.