Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 99
Bókmenntir umfram allt græsku-og takmarkalaus undrun sögumannsins yfir sérkennileg- heitum mannskepnunnar. Bók Helga nefnist Hvað er á bak við fjöllin? og er frásögn Tryggva af æsku sinni og uppvaxtarárum á Norðfirði og endar þar sem þau hjónin, Tryggvi og Gerður kona hans, taka sér búsetu á Stampesgade 4, við hliðina á aðaljárn- brautarstöðinni og þeirri frægu Istedgade. Hins vegar rýfur Tryggvi þessa tíma- bundnu frásögn reglulega með hugleiðingum um lífið og listina, eins og hvort tveggja kemur honum fyrir sjónir í dag, þannig að lesandinn verður stundum að tengja á milli. Listamannsins und Þetta er sannast sagna bráðskemmtileg lesning, ljóslifandi, fróðleg, fyndin og heiðarleg. Sem má ekki síst þakka skrásetjara, sem gert hefur sér far um að fanga tungutak Tryggva og hugarhvarfl. Það hefur verið haft á orði að sérhver listamaður þurfi að eiga sér und. Föður- eða móðurmissir er auðvitað toppurinn. Tryggvi og Loftur bróðir hans virðast hafa átt hamingjuríka æsku til sjávar og sveita innan um fjölbreytilega mannlífs- flóruna á Norðfirði. Á þeim stað er „rótin að þeim njóla sem ég er“ segir lista- maðurinn. Þó bar einn skugga á, nefnilega reglubundinn drykkjuskap föður þeirra. Og sautján ára verður Tryggvi fyrir sínu mesta áfalli á lífsleiðinni þegar hann fær skeyti út á sjó, þar sem hann er staddur á síldveiðum, þegar faðir hans tilkynnir honum að móðir hans sé látin og ekki taki því fyrir hann að koma suður til að vera við jarðarförina. Drykkja föður hans og þessi tilkynning urðu til þess að reka fleyg á milli þeirra feðga um margra ára skeið. Hér er frásögn Tryggva lát- laus og hvergi orðum aukin. Mér verður hugsað til annarrar íslenskrar ham- hleypu í myndlist sem einnig er heimilisföst í útlöndum, sá leiddist einnig út í uppsöfnun myndrænna heimilda til úrvinnslu, nefnilega sveitapiltsins Guð- mundar Guðmundssonar frá Klaustri. Sem lengi vel þekkti ekki til föður síns og var víðs fjarri þegar móðir hans lést og var borin til grafar. Kannski er ódýr sál- fræði að velta fyrir sér hvort listamenn reyni að bæta sér upp slíkan missi og óklárað sorgarferli með yfirgengilegum aðrakstri á borð við þann sem þeir Erró og Tryggvi hafa stundað, en báðir hafa þeir sankað að sér tugþúsundum prent- mynda til að eiga á lager. Kyrrar rnyndir Það er best að segja það strax að Kjarval hafði engin áhrif á listþörf Tryggva. Þó kynntist hann „meistaranum“ náið þegar hann málaði fjöllin fyrir austan og segir af honum lýsandi sögur. Og nefnir hann raunar offar en nokkurn annan listamann, þar næst í registrinu koma þeir Jóhannes Geir og Einar G. Baldvins- son. Jón Stefánsson og ýmsar eldri stórkanónur íslenskar nefnir Tryggvi ekki aukateknu orði, nema hvað hann minnist eitt sinn á Ásgrím í tengslum við TMM 2005 • 1 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.