Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 83
Glæpur, refsing, Abyrgð sögu Auðar Ólafsdóttur, þó á gerólíkan hátt. Rigning í nóvember er saga óvenjulegrar konu. Einkalíf hennar kemst í uppnám þegar maður hennar fer frá henni eftir að hafa gert unga samstarfskonu sína ólétta. Sjálf er hún raunar langt í frá saklaus af framhjáhaldi og virðist ófær og kannski fyrst og fremst áhugalaus um að mynda varanleg tengsl við aðra. Eftir heimsókn til spákonu og ýmsa óvænta atburði leggur hún af stað í einkennilegt ferðalag ásamt syni vinkonu sinnar, heyrnardaufum og sjóndöprum fjögurra ára strák. Leiðin liggur austur á land þar sem þau setjast að í sumarbústað sem henni hefur áskotnast fyrir tilviljun. Sambandið við barnið flækir líf aðalpersónunnar svo um munar og neyðir hana til að breyta sjálfri sér og sjálfsmynd sinni. Þessi kona er meginefni sögunnar sem er fyrst og fremst persónulýsing. Konan lifir líf- inu algerlega á sínum eigin forsendum og er ekkert að láta reglur um meðalhegðun eða teprulegan móral flækjast fyrir sér. En ferðalagið verður til þess að hún verður að endurskoða ýmislegt í lífi sínu og þeirri grímu sem hún hefur komið sér upp gagnvart umheiminum. Um leið verður hún að endurskoða tengsl sín við aðra. Hún getur ekki útilokað barnið sem ferðast með henni úr tilfmningalífi sínu og þegar hún hefur opnað sig fyrir því verður erfiðara að halda öðrum úti. Ár einlœgni eða óhugnaðar Við höfum notið þeirrar gæfu undanfarin ár að fjöldi ungra höfunda hefur komið fram á sjónarsviðið og þetta árið fjölgaði þeim enn. Mér sýnist í megindráttum að sjá megi tvo strauma í verkum yngstu höf- undanna, stundum birtast þeir algerlega óháðir hvor öðrum í mjög ólíkum verkum en það má einnig sjá þá saman í verkum einstakra höf- unda. Þessa tvo strauma mætti kenna við einlægni annars vegar og óhugnað eða fantasíu hins vegar. Líka er áberandi hvernig sumir þeirra ungu höfunda sem gáfu út bækur í fyrra nota sér hefð barnabókanna á óvenjulegan og frjóan hátt. Ég nefndi Hugsjónadrusluna eftir Eirík Örn Norðdahl hér í upphafi. Hugsjónadruslan er flottur titill og sagan er öðrum þræði stefnuskrá þar sem gengið er á hólm við allskonar hugmyndir og hugsjónir. Þetta er ein af þeim skáldsögum sem er ætlað að grípa tíðarandann, hneyksla og ögra. En þetta er líka mjög hefðbundin saga af ungum manni sem er að leita að sjálfum sér og ástinni. Sagan er sögð af ungum manni sem nefnist Þrándur og er býsna líkur höfundi sínum bæði í útliti og framgöngu, ein- TMM 2005 ■ 1 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.