Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 21
SÖGULJÓÐ BORGARINNAR inatburðarásin (sú sem gerist hérlendis) úti á landi. í Margeir - Gátan leyst þarf Margeir að kanna atferli grunsamlegra viðskiptajöfra á Akur- eyri en í Margeiri og spaugaranum er sögusvið morðsins í Keflavík. Þarna er því greinilega ekki unnið með mýtuna um að Reykjavík sé mið- punktur hérlendrar glæpastarfsemi sökum fjölmennis og stærðar. Aðalandstæðuparið í sögunum um Margeir virðist ekki vera borg og sveit heldur ísland og útlönd - ísland stendur fyrir sveit í samfélagi þjóð- anna og er þar á jaðrinum en útlönd standa fyrir borg. Bækur Jóns Birgis Péturssonar, Vitnið sem hvarf{ 1979) og Einn á móti mill]ón (1980) gerast að einhverju leyti í Reykjavík, en í Vitninu sem hvarf er búin til ný, skálduð borgarmynd út frá reykvískum staðháttum. Aðal- sögusviðið er landsvæði 1 kringum Lindará þar sem standa miklar verk- smiðjur. Ekki eru notaðir raunverulegir staðir en rætt um „úthverfi“ og „gamla bæinn“: Þeir skildu við hana fyrir utan alræmt gleðskaparhús í gamla bænum. Það var engu líkara en að þetta hús væri að sökkva í jörðu, eins og kirkjan í Hruna hafði gert forðum, þegar helgidómnum var misboðið af líferni sóknarbarnanna. [...] Inn um þunn gluggatjöldin mátti sjá loga á kertum og daufum rafmagns- lömpum.25 Borgin er svo ný að höfundurinn neyðist til að vísa í kunna þjóðsögu um dansinn í Hruna. Viktor Arnar Ingólfsson er sá höfundur á þessum tíma sem einna helst reynir að byggja upp mýtuna um glæpaborgina Reykjavík, einkum í Heitum snjó (1982) en hluti atburðarásarinnar í Dauðasök (1978) fer einnig fram í Reykjavík. í Heitum snjó birtist þó skýrari mynd af glæpa- borginni Reykjavík og þar má finna lýsingar sem hafa endurómað síðan, hvort heldur er í glæpasögum eða fréttum dagblaða: „Ástandið hérna er orðið eins og í verstu stórborgum. Fólk getur ekki einu sinni gengið óhult um göturnar lengur að kvöldlagi.“ (108) I Heitum snjó segir frá íslenskum heróínsmyglara sem þarf að hverfa frá arðvænlegri sölu í Bandaríkjunum. Til að bæta sér upp tjónið selur hann íslenskum ungmennum efnið og lendir íslenska lögreglan í vanda við að upplýsa málið. Með eiturlyíjum, tengslum við erlenda glæpamenn og fleira verður Reykjavík eins og hrikalegasta stórborg. Reynt er að tengja glæpina við útlönd, það sem er óþekkt og framandi, „hitt“. En í raun og veru var það óþarfi því mikið var á seyði á íslandi á ritunartíma sögunnar, t.d. frægasta glæpamál íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálið sem virtist vera alíslenskt og án tengsla við erlenda glæpamenn. TMM 2005 • 1 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.