Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 100
Bókmenntir vatnslitamynd. Við þetta má bæta að af erlendum listamönnum verður Tryggva oftast hugsað til kennara síns, Sörens Hjörth Nielsen, en þar næst ti! Rembrandts. Áhuga á myndum virðist Tryggvi fyrst og fremst hafa fengið úr bókum og blöðum föður síns og var farinn að kópera upp úr þeim við fermingu. Ferm- ingargjöfin var svo ekki af verri endanum, litakassi úr Málaranum, sem Tryggvi lýsir jafn fjálglega og nafni hans Emilsson fyrstu kolaeldavélinni sem hann eign- aðist. Um listgáfur sínar er Tryggvi hreinskilinn; segist ekki fæddur með hæfileika til að teikna („Ég hef gert ótal vitleysur“) en er ekki frá því að hann hafi vott af litaskyni: „Það er eins og hver önnur líffræðileg staðreynd sem ég hef ekkert með að gera.“ Hvað er það svo sem drífur hann áfram sem myndlistarmann? Tryggvi gefur hvergi út sérstakt manifest um það, en vísbendingarnar eru víða í frásögninni. Forvitnin um allt og alla, löngunin til að segja sögur, skapa melódíur á striga eins og jassleikararnir gerðu með sínum hætti, gamla, góða trúin á fegurðina og rík réttlætistilfinning. Hér eru þverstæðurnar margar, eins og Tryggvi viðurkennir íyrstur manna. Kannski kemst hann næst stefnuyfirlýsingu í niðurlagi bókarinnar: „Það sem málari getur gert ... er að búa til þaulhugsaða mynd bundna tilfinningum í formi og litum. Og það sem meira er: hún stendur kyrr. Þegar þessi „guðdóm- legi“ hraði er orðinn svo mikill að ekki er hægt að fá fransbrauð nema kaupa það á netinu, þá verður himneskt að eiga góða mynd sem stendur kyrr ...“ Sveitamaður á mölinni Fyrir utan þroskasöguna eru hér fjörlegar frásagnir af bóhemalífinu í Reykjavík annó 1960, samvistum við Sigfús Halldórsson, Vilhjálm frá Skáholti, Guðmund „rammaskalla" Árnason, Guttorm Guðnason, Svavar Benediktsson, Þorstein frá Hamri og fleiri og kostulegum uppákomum sem oftar en ekki tengjast vín- smökkun, sem Tryggvi hafði forðast fram að því af skiljanlegum ástæðum. Oftar en ekki enda þær frásagnir með herfilegri útreið sögumanns, sem ekki kann að fóta sig á mölinni. Konu kennir hann ekki fyrr en ein þeirra leiðir hann með sér í sturtu. I framhaldinu fer hann oftar í sturtu, hittir fleiri konur og talar hlýlega um þær allar. Þroskasaga Tryggva geymir einnig lítt þekktan anga af sögu íslenskrar mynd- listar, nefnilega söguna af nokkrum listamönnum sem fæddir voru of seint til að taka þátt í afstraktbyltingunni 1950-55 og of snemma til að ganga heilshugar á hönd Súm-byltingunni á árunum 1966-69. I þessum hópi eru, auk Tryggva, Eyjólfúr Einarsson, Alfreð Flóki, Vilhjálmur Bergsson, sennilega einnig Steinþór Sigurðsson. Þessir listamenn leituðu sér fyrirmynda og sálufélaga utan hins „lokaða“ sam- félags Septembermanna, þar sem Þorvaldur Skúlason var óskoraður leiðtogi - Tryggva þótti afstrakt myndir hans „nokkuð þurrar“. Þeirra átrúnaðargoð voru 98 TMM 2005 ■ 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.