Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 116
Þegar Guð spilaði á píanó Á síðasta ári var í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í mennta- og menningar- stjórnun hér á landi. Það var Viðskiptaháskólinn á Bifröst sem tók þetta merki- lega skref og eftir því sem mér skilst fór þátttakan fram úr björtustu vonum for- ráðamanna skólans; rúmlega þrjátíu manns skráðu sig. Námið var auglýst í vor og ég sótti um í snarheitum; ég hef verið á vinnumarkaðinum í rúman áratug, var í formlegu námi í City University í London veturinn 1990-1991 og það er auðvitað fyrir alltof löngu síðan. Kynningarfundur um námið var haldinn á Jónsmessu á Bifröst, en strax á eftir var snæddur kvöldverður sem ég man ekki hvort var í boði skólans eða ekki. Ég sat með vini mínum Snorra Traustasyni, skólastjóra Waldorfskólans, og vinkonu minni Sigrúnu Grendal, formanni Félags tónlistarskólakennara, en á nálægum borðum voru mörg þekkt andlit úr lista- og menningarlíhnu. Námið hófst um miðjan júlí og stóð þessi fyrsta önn í fimm vikur. Á Bifröst er pínulítið þorp auk skólans, allnokkrar litlar fjölskylduíbúðir en einnig herbergi fyrir fólk sem annaðhvort var ekki með fjölskylduna með sér eða átti ekki fjöl- skyldu. Ég var nýskilinn við konuna mína og bjó í litlu herbergi á svæði sem kall- ast Rauða hverfið. Því miður átti það lítið sameiginlegt með samnefndu hverfi í Amsterdam; nafnið var einfaldlega tilkomið af því að húsin eru rauð á litinn. Hámenning og lágmenning Eitt af því sem kennt var á sumarönninni á Bifröst var nútímafræði. Þar voru kynnt verk nokkurra helstu höfunda samtímans á sviði menningarfræði, heim- speki og sagnfræði. Meðal annars var fjallað um flokkun menningar í módern- isma, framúrstefnu, þjóðlega list, vinsæla list, o.s.frv. Fram kom að skörun ólíkra menningarstrauma sé meðal þess sem einkennir nútímann og að munurinn á há- og lágmenningu verði æ óljósari. Menningarumfjöllun Morgunblaðsins var tekin sem dæmi, en hún var lengi þríþætt. Listgagnrýni var á menningarsíð- unum, ítarlegri umfjöllun um hámenningu í Lesbókinni og greinar um dægur- menningu aftast í blaðinu. Skipulaginu var breytt seint í júní s.l. þegar tekið var upp á því að blanda saman há- og lágmenningu, bæði síðast í blaðinu og í les- bókinni. Breytingin var rökstudd í leiðara þar sem haldið var fram að skilin á milli hefðbundinnar menningar og dægurmenningar hafi smátt og smátt verið 114 TMM 2005 • 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.