Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 62
Heimir Pálsson krucifixet og tilhænger af Rousseau, alkymist, kabbalist, kineser, alt, bare ikke cowboy ... Saaledes staar Strindberg for mig som et symbol paa en kulturel syn- tese, om man vil den vest-östlige syntese, som har været alle tiders kulturelle blomstringsperioders grundlag, aarsag og udspring (Halldór Kiljan Laxness 1963:306, sbr. Hallberg 1954:257-8). Eiginlega á þessi lýsing harla vel við Halldór sjálfan á hinum mögnuðu sköpunarárum frá 1921 fram á sjöunda áratuginn. Höfundurinn í verkum hans gat tekið á sig ótrúlegustu myndir og verið fjölradda tals- maður sundurleitustu skoðana. Til að mynda er ljóst að þrátt fyrir íróní- una sem einkennir ræðuhöld Rauðsmýrarmaddömu fá skoðanir hennar að koma fram án óhóflegrar gagnrýni. Þær birtast bara þarna og höf- undur hefur valið þeim form (með beinum tilvitnunum í samtímaskrif) þannig að þær eru í fullu samræmi við skoðanir fjölmargra íslendinga á þeim árum. Sjálfur skrifaði líka Halldór ýmislegt í rómantískum þjóð- ernisanda á fyrstu áratugum sínum.3 Þegar Halldór nefnir Strindberg nefnir hann býsna mörg verk. En eitt af merkilegum skáldritum Strindbergs lýsir samt með fjarveru sinni, ef svo má segja. Ég sé ekki að Halldór nefni nokkru sinni hið einkennilega leikrit Ett drömspel, Draumleik. Um þetta leikrit (sem reyndar hét Dröm- spelet í handriti höfundar og enn fyrr Det vexande Slottet og var samið 1901 þegar eiginkona Strindbergs, Harriet Bosse, hafði yfirgefíð hann) skrifaði Strindberg í aðfararorðum (Erinran): Författaren har i detta drömspel med anslutning till sitt förra drömspel „Till Damaskus“ sökt hárma drömmens osammanhangande men skenbart logiska form. Allt kan ske, allt er möjligt och sannolikt. Tid och rum existera icke; pá en obetydlig verklighetsgrund spinner inbillningen ut och váver nya mönster: en blandning av minnen, upplevelser, fria páhitt, orimligheter och improvisationer. (1966:80).4 Ett drömspel fjallar um dóttur guðsins Indra (sem var hernaðarguð meðal Indverja að fornu). Hún heitir Agnes, og í nafninu felst augljós hliðstæða við agnus dei, guðslambið. Hún er með öðrum orðum eins konar guðsgimbur! Agnes eða Dóttirin, eins og hún er reyndar oftast kölluð í leiktextanum, er send til jarðar eins og andlegur hálfbróðir hennar, Kristur, en ekki til þess að frelsa mannkynið heldur til þess að kynna sér líðan þess. Indra orðar þetta þannig í forleik verksins:5 Stig ner och se, och hör, kom sen tillbaka, förtálj mig dá om deras klagomál och jámmer ága skál och grund ... (1966:83). 60 TMM 2005 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.