Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Síða 74
Jón Yngvi Jóhannsson Jón Yngvi Jóhannsson Glæpur, refsing, ábyrgð Um íslenskar skáldsögur árið 2004 í einni af hressilegri bókum ársins, Hugsjónadruslunni, fyrstu skáldsögu ísfirðingsins Eiríks Arnar Norðdahl, er kafli með glettilega góðri lýsingu, ekki bara á kynslóð sögumanns, heldur kannski ekki síður á menningar- ástandi. Við erum stödd í upphafi sögu þar sem sögumaður og annað sjálf höfundarins, Þrándur, er á leið til Færeyja. Hann er blankur en rekst á Jón nokkurn pönkara sem samþykkir að halda honum uppi á bjór þar til þeir koma til Þórshafnar og finna hraðbanka. Þrándur lýsir þeim félögum svo: Jón var stuttur rauðhærður pönkari. Ég var slána-bóhem-kommi. í sögu tuttug- ustu aldarinnar skildu 20 ár okkur að. Og Atlantshaf. Hann var London 1979, ég var New York 1959. Samt vorum við jafnaldrar á sama skipinu á leið til Færeyja. Slíkur var mikilfengleiki okkar tímalausa og persónulega stíls. Það var allt að því óumflýjanlegt að við Jón myndum kynnast. Við vorum af sömu kynslóð, tveir um borð innan um miðaldra uppgjafahippa og úrkynjaða síðuppa. Svo frjálsir að olckur var orðið sama. Við myndum sjálfsagt aldrei skilja að við værum hluti af neinu. Ég kæmi ekki til með að skilja það, og hann kæmi ekki til með að skilja það. Við vorum hvor um sig einn. Og saman vorum við II. Við yrðum aldrei tveir í einni einingu, heldur ævinlega og alltaf II í tveimur strikum hlið við hlið. Jón með rauðan og lufsulegan hanakamb og svarta pinna upp nefbakið; ég með six- pensara og pípu. Jón kunni að taka ljósmyndir, og ég kunni að spila á gítar. (25) Það er freistandi að taka þessa hugmynd Þrándar og Eiríks, um marga áratugi í einni kynslóð og bera hana að íslenskum bókmenntum nú um stundir. Kannski eru íslenskar bókmenntir síðustu ára eitt samfellt alda- mót þar sem mætast straumar og höfundar sem eiga sér ólíkar rætur og stundum óvæntar. Menn geta skemmt sér við að velta því fýrir sér hver sé Prag 1920 eða New York 1990, Suður Ameríka 1970 og svo framvegis. Þetta væri svo sem nógu skemmtilegur samkvæmisleikur, en grínlaust þá er það einkenni þessa jólabókaflóðs, líkt og síðustu ára, að það ríkir ákveðin fjölbreytni. Ekki er lengur hægt að kvarta yfir því, eins og heyrð- ist stundum á tíunda áratugnum, að öll umræða snúist um fjóra fimm 72 TMM 2005 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.