Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 55
Líf og önd matinn íyrir næstu daga. Konan starði tómum augum á móti honum og svaraði: „Önd.“ Hann íhugaði að blanda svefntöflum út í gosið hennar svo hann gæti komið henni til bráðamóttöku geðdeildar. Hann ákvað að þora það ekki. Reyndi frekar eitthvað nýtt. Hann settist niður við hlið hennar. Sagði henni að hann væri hreinlega búinn að gefast upp. Að hann gæti ekki lengur sinnt heimilinu hjálparlaust. Að hann gæti ekki virt þessa sorg án nokkurra takmarkana. Hann sagði henni að hann vissi að hún mætti ekki lengur í vinnuna. Sagði henni að hann saknaði hennar. Hann sagði henni að hann öfundaði Jón, sem ætti alla hennar athygli. Það tókst. Hún hljóp æpandi frá honum inn á baðherbergið. Um leið og hurðin skall að stöfum hringdi hann á læknavaktina. Þegar læknirinn kom var konan ennþá æpandi. Saman brutu þeir niður hurðina, þegar það var orðið ljóst að hún myndi ekki svara köllum þeirra. Manninum létti ákaft þegar hann horfði á lík- ama hennar slakna undir höndum læknisins. Hann spurði næstum glaðlega hvort hann ætti að hringja á sjúkrabílinn eða hvort það væri betra að læknirinn gerði það. Læknirinn klappaði honum á öxlina, svolítið hissa á svipinn, og sagði að þeir færu nú ekki að senda hana á spítala svona rétt fyrir jólin? Krotaði niður nafn á geðlækni og sagði manninum að panta tíma hjá honum í janúar. Bauðst svo til þess að hjálpa honum að bera konuna í rúmið. Þessa nótt lágu maðurinn og barnið saman á sófanum í stofunni. Öðru megin við þá hvíldi konan, hinu megin öndin. Þegar þeir vöknuðu á aðfangadagsmorgun var konan horfin. Þeir borðuðu hrísgrjónagraut og smákökur úr pakka í hádegismat- inn og maðurinn reyndi að halda uppi glaðlegum samræðum við barnið. Konan sneri aftur eftir hádegið. I fyrsta skiptið síðan Jón dó sá maðurinn hana brosandi. Hann fann feginleikann flæða um sig þegar hún sveif í fang hans, íklædd rauðri kápu með snjóflyksur í hárinu og hvíslaði að TMM 2005 • 1 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.