Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Side 57
Líf og önd Það var haglabyssa. Haglabyssa í glansandi pappakassa sem hún hafði límt á myndir af jólasveinum. Maðurinn þagði, brosti og kyssti ljómandi konuna á kinnina. Á jólanótt smeygði konan sér undir sæng mannsins og settist klofvega í kjöltu hans. Þau nutu ásta með lokuð augun. Maðurinn svaf órólega um nóttina, en var þakklátur fyrir það að eyða henni í hjónarúminu í örmum konunnar. * Morguninn eftir var hún horfin. Maðurinn vissi ekki alveg hvað hann átti til bragðs að taka. Hann eyddi deginum í íbúðinni í von um að hún kæmi heim. Hún kom ekki. Hann hringdi í lögregluna. Lögregluþjónninn sem svaraði í sím- ann sagði að fyrst konan ætti vanda til að hverfa til skamms tíma og koma svo aftur þá væri engin ástæða fyrir þá að leita að henni. Þetta væri sjálfráða manneskja sem hefði aldrei verið úrskurðuð vanheil á geði og því hlyti það að vera hennar réttur að vera ekki heima hjá sér á jólunum. Hann ráðlagði manninum að hringja aftur eftir nýárið, ef konan væri ekki komin í ljós þá. Hann sat með bjórglas í stofunni þegar lykli var snúið í útidyra- hurðinni. Kunnugleg rödd kallaði nafnið hans og hún kom hlaupandi inn í stofuna með stóran blómvönd í fanginu. Hann velti fyrir sér hvar hún hetði fengið blóm á jóladag. Aftur virtist andlit hennar upp- ljómað af hamingju. Hún kastaði á hann kveðju og hljóp svo að sjónvarpstækinu og kveikti. Og þar stóð hún, á skjánum. í sömu kápunni með sömu blómin með sama svipinn. Á skjánum stóð „Jólagjöf til námsmanna.“ Hann leit á hana. Hún brosti jafnvel breiðar en fyrr og benti honum að horfa á skjáinn. „... gaf í dag Verslunarskóla fslands fimm milljónir króna að stofnfé í minningarsjóð um fyrrum nemanda skólans, Jón ...“ Fimm milljónir? „... Sjóðnum er ætlað að styðja við bakið á afburðanáms- mönnum ...“ Hvaðan komu þær? TMM 2005 • 1 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.