Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 56
Hugrún R. Hjaltadóttir Áhrifamikill útúrsnúningur Kaldhœðni i Dagbók Bridget Jones Að lesa ástarsögur er ekki talið fínt, og að vera femínisti og lesa ástar- sögur hefur ekki verið talið fara vel saman. Staðreyndin er þó sú að ég fæ eitthvað út úr því að lesa um fyrirmyndarheim gagnkynhneigðrar ástar, en hluti af þeirri nautn er að láta framvindu sögunnar og persón- urnar í bókinni fara í taugarnar á mér. Oft endar lesturinn með því að ég lofa sjálfri mér að lesa aldrei aftur bókmenntir sem eru uppfullar af kvenfyrirlitningu og viðhalda þannig ríkjandi samfélagsmynd sem ég legg mig alla fram við að breyta. Hin umdeilda ástarsaga Helen Fielding, Dagbók Bridget Jones, kom fyrst út í Englandi 1996 og var endurprentuð fjórum sinnum áður en kvikmyndin var frumsýnd 2001. Eftir það var hún endurútgefin tvisvar og auk þess þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. Það er því óhætt að segja að sagan um hana Bridget Jones hafi slegið rækilega í gegn í hinum vestræna heimi. Einhvern tíma í miðju þessa æðis las ég bókina í fyrsta skipti. Ég opnaði hana með ákveðnar væntingar um að finna þann fyrirmyndarheim gagnkynhneigðrar ástar sem ég bæði elska og hata í senn. En í stað þess að hún færi í taugarnar á mér, var ég síflissandi. Það var ekki fyrr en seinna sem ég áttaði mig á því hversu áhrifaríkur kaldhæðinn frásagnarmáti Helen Fielding getur verið. Kaldhæðni og útúrsnúningur Kaldhæðni (irony) á sér stað þegar sagt er það sem ekki er meint. Það er jafnframt kaldhæðnislegt að vilja ekki eitthvað fyrr en það er of seint eða að henda einhverju sem síðar verður ómissandi. Kaldhæðni er því túlkun á samhengi atburða eða hluta. Samkvæmt skilgreiningu Lindu Hutcheon getur kaldhæðnin bara verið til innan orðræðunnar, en það þýðir að það er ekki hægt að skoða hana úr tengslum við það félagslega, sögulega og menningarlega samhengi sem hún á sér stað í.1 Kaldhæðni 54 TMM 2006 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.