Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 68
Jón Yngvi Jóhannsson algerlega rökrétt. Pétur er maður sem getur orðið til, summa þeirra galla sem hugmyndafræðin sem hann aðhyllist felur í sér. Því er marklaust að gagnrýna bókina fyrir að vera klámfengin og ógeðsleg. Það er aðferð hennar að láta lesandann horfast í augu við óbærilega hluti í samtímanum. Þótt ekki sé þægilegt fyrir lesanda að láta leiða sig inn í heiminn á síðum hennar er hann órjúfanlegur þáttur í gagnrýni sögunnar. Hitt er annað mál að Barnagælur er alltof bundin fyrirmyndinni. Það er næstum hægt að lesa hana sem staðfærslu á fyrr- nefndri skáldsögu Brett Easton Ellis. Fyrir lesanda sem þekkir þá bók vel kemur ekkert á óvart í sögu Óttars, maður bíður lengi vel eftir því að eitthvað gerist í stíl sögunnar, persónusköpun eða atburðarás sem skilur hana frá frummyndinni - en það gerist aldrei. Hinir sterku eftir Kristján Þórð Hrafnsson er önnur tilraun til að greina frjálshyggjuna og áhrif hennar á einstaklinga. Með stíl sem er látlaus og allt að því þurr á köflum er lýst lífi ungrar konu í Reykjavík, barnsföður hennar, vinum og fjölskyldu. Barnsfaðirinn og vinir hans aðhyllast frjálshyggju en græðgin og einstaklingshyggjan sem þeir lof- syngja í rökræðum sín á milli er jafnframt eyðileggjandi afl í einkalífi þeirra. Hinir sterku er að því leyti óvenjuleg saga að hún byggir fyrst og fremst á átökum hugmynda. Persónurnar eru fulltrúar ákveðinna gilda og hugmynda fyrst og fremst og verða þess vegna fremur klisjukenndar og óspennandi, enda virðist þeim ekki ætlað annað hlutverk. Frásagnar- hátturinn gerir sitt til þess að gera persónurnar fjarlægar og flatar, sagan er mestmegnis byggð á endursögnum á samtölum og atburðum en sjaldnast á sviðsetningum. Af allt öðru tagi, en þó skyld, er saga Jóns Atla Jónassonar, ífrostinu. Hún er blessunarlega laus við tengsl við þekktar persónur úr þjóðlífinu eða beina umfjöllun um hugmyndafræði, en í henni birtist eftirminni- leg mynd af íslensku samfélagi og tilvist á tuttugustu og fyrstu öldinni. Þetta er knöpp saga, sögð í fyrstu persónu af aðaipersónunni, ungri hjúkrunarkonu og einstæðri móður sem heitir Drífa. Við fylgjumst með henni rúman sólarhring í vinnu og á djamminu. Einsemd hennar er yfir- þyrmandi og líf hennar virðist komið í eindaga bæði í eiginlegum og óeiginlegum skilningi. Sagan Jýsir örvæntingu og fálmkenndri leit að hlýju og samfélagi við aðra, en uppgjöfin er á næsta leiti og brýst að iokum út í sjálfshatri. í frostinu er eftirminniieg svipmynd og áhrifamikil. Jón Atli hefur stílinn algerlega á valdi sínu og maður freistast til að óska þess að hann iegði í stærri og breiðari sögu. Hann hefur sýnt bæði í leikritum sínum 66 TMM 2006 • 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.