Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 77
Skáldsagan og samtíminn agaðasta bók. Hér er áherslan öll á að stilla upp andstæðum og láta reyna á landamæri anda og efnis, líkama og sálar, blygðunar og kláms. Til hvers þurfum við skáldsögur? Eins og lesendur hafa væntanlega tekið eftir er þessi grein að sumu leyti sprottin úr pirringi út í fullyrðingar um vanmátt skáldsögunnar í þeirri samfélagsumræðu sem fer fram í blöðum og tímaritum. Ein spurning sem við getum velt fyrir okkur þegar við hugsum um skáldsögur, hlut- verk þeirra og slagkraft er þessi: Til hvers þurfum við skáldsögur? Svör- in eru ólík eftir tímaskeiðum, þau breytast hratt, en þau eru líka býsna góð vísbending um það hvað einkennir samtímann hverju sinni. Á síð- ari hluta áttunda áratugarins var svarið til dæmis augljóst: þá þurfti fólk skáldsögur til að styðja við og fóðra umræðu um pólitík, um stéttaskipt- ingu, kynhlutverk og fleiri brennandi vandamál tímans. Á níunda ára- tugnum þurfti fólk skáldsögur til að kanna möguleika frásagnarinnar, til að skapa nýja heima úr samtíð og sögu, varpa nýju og flóknara ljósi á samtímann en raunsæi áttunda áratugarins hafði gert. Þess vegna er við hæfi að enda á þessari spurningu einu sinni enn: Til hvers þurfum við skáldsögur? Ef við þurfum skáldsögur til að varpa ljósi á samtíma okkar, til að gagnrýna og fjalla um möguleika þess að gagnrýna, þá er auðvelt að finna þær. Ef við þurfum skáldsögur til að stytta okkur stundir með morðgátu er enginn hörgull á þeim. Ef við þurfum skáldsögur til að hugsa með okkur um goðsögur, um samhengi hins smáa og hins heimssögulega, um möguleika skáldsögunnar, þá eru þær til líka. Auðvitað mætti tala meira, hærra og gáfulegar um íslenskar skáldsögur og það er áskorun fyrir alla þá sem taka þátt á íslenskum bókmenntavettvangi. En skáldsögurnar eru til, margar þeirra eru bæði góðar og efni í umræður af öllu tagi. Skortur á umræðu þarf ekki að stafa af skorti á umræðuefni. TMM 2006 • 1 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.