Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Side 104
Bókmenntir en honum þótti munurinn of mikill svo gaman alltaf hjá okkur strákunum bryggjustrákum, heimurinn eitt stórt Já það munar um minna að síðustu kom hann hér einn aleinn því hann var ekki lengur strákur ekkert gaman lengur, hann stökk aftur í algleymið ég skil - sjálfur sífellt að vega nei og já, ég dorga með penna, með blað undir aflann: eitt og eitt já Já er seinasta orð bókarinnar. Við sættum okkur við þetta litla svar við upp- haflegu spurningunni: Hvar endar maður? Maður endar þar sem maður neyð- ist til að sættast við hina tilbúnu merkingu mannsins og reynir að gera gott úr henni, með því til dæmis að yrkja ljóð. Maður endar í þessu litla orði - Já. Sigríður Kristjánsdóttir Hvernig á að búa á íslandi? Trausti Valsson: Skipulag byggðar á tslandi. - Frá landnámi til líðandi stundar. Háskólaútgáfan 2002. Eins og nafnið bendir til er Skipulag byggðar á íslandi. Frá landnámi til líðandi stundar yfirlitsrit fyrir bæði leika og lærða um skipulagsmál á íslandi og fæst við samspil manns og lands allt frá upphafi landnáms til nútímans. I rauninni er þetta nokkurs konar kennslubók í því hvernig á að búa í þessu blessaða landi okkar. Trausti Valsson er prófessor í skipulagsfræði við Háskóla íslands; hann hefur skrifað mikið um skipulagsmálefni og verið brautryðjandi í umræðu um þau á íslandi. Mikil þörf er á umfjöllun um skipulag hér á landi og því fengur að þessari bók. Hún vekur lesandann til umhugsunar um þá þætti sem hafa haft og munu halda áfram að hafa áhrif á skipulagsmál á íslandi. Söguleg nálgun Trausti skoðar þróun búsetuformsins út frá því hvar maðurinn hefur valið að búa á þessu harðbýla landi. Landið var numið á seinni hluta 9. aldar og til eru vel skráðar heimildir um komu landnámsmanna og hvar og hvernig þeir völdu sér bústað. Þetta er upphafspunktur bókarinnar. Smám saman lærðu menn að 102 TMM 2006 • 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.