Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 119
Þórunn Arna Kristjánsdóttir og tsak Ríkharðsson sungu hlutverk harnanna í Tökin hert. árinu. Þar náðu andar tökum á saklausum börnum með óhugnanlegum afleiðingum. Þess má geta að sagan, sem er eftir Henry James, var kvikmynduð fyrir löngu undir nafninu The Innocents og er það einhver mergjaðasta hrollvekja sem ég man eftir að hafa séð. Óperusýningin var líka frábær og fyrrgreindur kollegi minn á Morgunblaðinu, Ríkarður Örn, sagði: „í heild gat hér að líta það magnaða óperusýningu að mætti jafnvel þykja ástæða til að kanna hvort hún gæti ekki blandað sér í eftirtektarverða útrás íslenzkra leiklistarhópa nýverið með sambærilegum árangri.“ Draugalegur söngur Óperur fjalla gjarnan um ást og ástarsorg, og það var líka viðfangsefni sérkennilegra tónlistarmanna frá Túva sem héldu tónleika á Listahátíð í Reykjavík síðasta vor. Og þótt það væru vissulega skrýtnir tónleikar voru þeir ekki leiðinlegir. Engar aríur voru á boðstólum, en í staðinn fékk maður að heyra í barkasöngvurum frá Túva. Barkasöngur er miklu dýpri en hjá svörtustu bössum og er talsvert algengur í helgisiðum tíbetskra búddamúnka og Bön-pa seiðmanna. Bön er hin upprunalega trú Tíbetbúa og trúarathafnir þeirra ganga að miklu leyti út á að friða geðstirða djöfla. Söngur slíkra seiðmanna er vægast sagt hrollvekjandi og mun draugalegri en óperan eftir Britten! Fyrir þá sem ekki vita er Túva lítið land við Mongólíu og flestir íbúar þess lifa hjarðlífi og veiða sér til matar. Hesturinn er þeirra mikilvægasta samgöngutæki. TMM 2006 • 1 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.