Heimsmynd - 01.10.1987, Side 10

Heimsmynd - 01.10.1987, Side 10
ALÞJOÐAMAL EFTIR ÞORSTEIN ÞORGEIRSSON KREPPAN MIKLA1990 Ný hagfrœðikenning vekur athygli Með athyglisverðari bókum í Banda- ríkjunum í ár er eflaust bókin The Great Depression of!990 (Kreppan mikla 1990), eftir dr. Ravi Batra prófessor við South- ern Meífeoífwí-háskólann í Dallas í Texas. Bókin var upphaflega gefin út af höf- undi í ársbyrjun 1985. Hún hlaut dræmar undirtektir í fyrstu en fór loks að ná út- breiðslu þegar spár Batra í bókinni fóru að koma fram. Bókaforlagið Simon & Schuster gaf bókina út í nýrri útgáfu í júní síðastliðnum og rauk hún fljótlega upp á metsölulista The New York Times og er nú í hópi mest seldu bóka sumarsins í Bandaríkjunum. Um 200 þúsund eintök hafa verið seld. Ravi Batra sem áður var lítt þekktur hagfræðiprófessor hefur nú skipað sér í raðir með þekktustu hagfræðingum Bandaríkjanna. Hann hefur þó um árabil verið virtur á sínu sviði í alþjóðahagfræði. Pær kenningar sem hann hefur nú sett fram um þróun efnahagslífsins ganga þvert á flestar þær hugmyndir sem hafa verið ríkjandi í stjórnartíð Ronalds Reag- an Bandaríkjaforseta og þykja þær mjög athyglisverðar. Megin ástæðan fyrir hinni almennu at- hygli sem bók Batra hefur vakið er sú kenning hans að yfirvofandi sé kreppa á borð við kreppuna miklu í upphafi fjórða áratugar. Hann spáir jafnvel enn meiri kreppu, byrjunareinkenni hennar séu merkjanleg nú þegar, en hún muni skella á um 1990 og vara í nokkur ár. Á árunum 1980 til 1983 gerði Batra ýtarlegar rann- sóknir á hagsögu Bandaríkjanna. Hann uppgötvaði áratuga langar hagsveiflur verðlags, peningamagns og ríkisafskipta sem hafa endurtekið sig með jöfnu milli- bili síðustu tvö hundruð og fimmtíu ár. Ut frá þessum niðurstöðum dró Batra þá ályktun að verðbólga, peningavöxtur og ríkisafskipti myndu minnka á þessum ára- tug. Hann hefur reynst sannspár en hann var einn um að halda þessu fram þegar þekktir hagfræðingar spáðu áframhald- andi vexti þessara hagþátta. í framhaldi af þessu spáði Batra kreppunni miklu 1990, sem muni hafa áhrif um allan heim. Kenning Batra fjallar að miklu leyti um áhrif ört vaxandi eignarhlutdeildar þeirra ríkustu í þjóðarauðnum. Telur hann að þessi samsöfnun auðs á fárra hendur hafi Allt bendlr til þess að kreppu verði ekki forðað að mati Batra og mun hún verða enn meiri en sú sem einkenndi fjórða áratuginn auk þess sem hún mun hafa áhrif um heim allan. 10 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.