Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 39

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 39
„Pað er erfitt að fá menn hér til að vinna affullri einlœgni. “ - SIGFÚS ERLINGSSON mikillar aðdáunar og virðingar upp úr síðustu aldamótum og Hannes Hafstein fyrsti ráðherra landsins. „Öll ásýncL hans og framganga var heillandi, bar með sér göfugan og stórbrotinn mann, höfðingja og skáld; stillta og virðulega karlmennsku, samfara heitri og nœmri lund; ástúðlegt glaðlyndi og þunga alvöru; Ijúfmennsku, nœrgœtni, kurteisi en undir niðri mikla og viðkvcema skapsmuni, sem leyndust bak við fyrirmannlegt ógeð á taumleysi og ofsa,“ er lýsing Kristjáns Albertssonar á Hannesi Hafstein. Þarna er siðfágun í hnotskurn, sú siðfágun sem þótti einkenni höfðingja meðan þeir voru og hétu. Örar þjóðfélagsbreytingar á íslandi 20. aldar frá tímum sjálfstæðisbaráttu til stéttabaráttu, frá sveitamenningu til iðnvæðingar, þróun borgarsamfélags, hröð uppbygging nútímaþjóðfélags nýríkra íslendinga, áhrif hersetu, sósíalisma og kvenréttindabaráttu hafa gert það að verkum að viðhorf fólks er mjög breytt. Gömlum gildum um fyrirmennsku eða höfðingslund hefur verið kastað fyrir róða. Siðfágun hins íslenska nútímamanns, alla vega af yngri kynslóðinni, byggir fremur á langskólagöngu, viðskiptaviti eða hreinni efnishyggju þar sem menn reyna að kaupa sér kúltúr, eins og það er stundum orðað. Togstreita hefur skapast á milli dreifbýlis og þéttbýlis, sveitadurga og nýríkra, langskólagenginna og þeirra rómuð enda bendir margt til þess að aðrar væntingar hafi verið gerðar til fyrirmanna í því þjóðfélagi, hvort sem um var að ræða höfðingja í sveitum eða háttsetta embættismenn. Fáir menn nutu eins Bubbi Morthens er kyntákn yngri kynslóðar- innar, alla vega stórs hluta hennar. Hann er einnig tákn uppreisnar- gjarnrar æsku, utan- garðsmanna og þraut- seigju, þótt hann segist sjálfur vera feiminn gagn- vart konum. „Það er vegna jafnrétt- isumræðunnar að karl- menn hafa tekið sig á. Karlmenn eru farnir að pæla í sjálfum sér og sýna tilfinningar sínar, þótt þeir séu enn mjög bækl- aðir á því sviði.“ „Mér finnst konur mun meiri furðuverk en karlar og líkamar þeirra eru full- komnari. Konur njóta þeirra forréttinda að geta alið af sér nýtt líf. Þær hafa sterkari ábyrgðartil- finningu gagnvart lífinu almennt." „Þetta þjóðfélag er fyrir spútnikk-fólk á aldrinum tuttugu til fjörutíu ára. Því mlður.“ „Karlmennska er ao viðurkenna veikleika sinn og sigra hann um leiði" HEIMSMYND 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.