Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 66

Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 66
KVIKMYNDIR 1. Mel Gibson var bóndií kvikmyndinni The River. 2. Hann lék blaðamann í The Year of Living Dangerously og átti vingott við Sigourney Weaver. 3. Fyrsta stjörnuhlut- verkið hans var í Gallipoli. 4. Frægasta hlutverkið er Mad Max. 5. Hann faðmaði Diane Keaton í Ungfrú Soffel en myndin gekk samt illa. 6. Hann var hörkutólið Fletcher Christian í Uppreisninni á Bounty. 7. Hann gat stuðst við eigin reynslu þegar hann og Sissy Spacek léku sveitafólk í The River. Við fyrstu sýn er enginn munur á Ram- bo eða Charles Bronson myndunum og síðustu mynd Mel Gibsons. Þegar betur er að gáð ríður það baggamuninn hve aðal- leikaranum Mel Gibson tekst vel upp. Slóð Gibsons er að vísu blóði drifin. I nýj- ustu myndinni „ Tveir á toppnum “ drepur hann, misþyrmir og lætur dólgslega á all- an hátt. Munurinn á honum og Sylvester Stallone, Charles Bronson og hinum fönt- unum er samt auðsær. Mel Gibson hefur vissulega skotist upp á stjörnuhimininn þökk sé ljósum lokkum og fögru útliti. En hann býr yfir fleiru: Um nýjustu myndina er sagt að Rambo hefði getað leyst hann af hólmi ef hann liti út fyrir að hafa vit í koll- inum. Það þarf ekki nema eitt snöggt augnatillit frá Mel Gibson til að sannfær- ast um að þar fari maður með viti. Gibson segir að munurinn á frægasta hlutverki sínu til þessa Mad Max og Mart- in Riggs sem hann leikur í Tveimur á toppnum sé sá að sá fyrrnefndi hafi aðeins tvær víddir en sá síðarnefndi þrjár. Það sem Riggs hefur umfram er að hann hugs- ar. Tveir á toppnum fjallar um lögreglu- manninn Riggs sem truflast á geði er hann missir konuna sína. Yfirmönnunum of- býður harka hans en þegar mikið liggur við er hann kallaður á vakt. Og á hann bíta engin vopn. Öðrum þræði er myndin þó ekki bara hasarmynd, heldur saga um vináttu tveggja manna, lögreglumannsins Riggs og starfsbróður hans, blökkumanns sem Danny Glover leikur. Ýmsum þótti hann engu að síður taka nokkra áhættu með því að taka að sér hlutverk í Tveimur á toppnum því þar er hlutverk hans fyrst og fremst að slást. Bent var á að ef Gibson ætlaði sér að kom- ast í flokk „alvöru“ leikara á borð við Robert De Niro, Marlon Brando eða Gérard Depardieu ætti hann fremur að leggja rækt við hlutverk eins og hann lék í The Year ofLiving Dangerously frekar en Mad Max. Ef marka má erlenda kvikmyndadóma hefur Gibson þó ekki hlotið skaða af því að leika í henni enda virðist hún vera sér- kennileg blanda, að stofni til hasarmynd en með nokkrum listrænum metnaði þó. Leikstjórinn Richard Donner hefur gert misjafnar myndir til þessa. Hann á að baki Ladyhawke, Superman og The Goonies, 66 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.