Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 65

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 65
D ókmenntafræöingar verða að fara að átta sig á því, að það eru ekki höfundarnir sem mest líða, heldur þeir sjálfir, og öll bókmenntaumfjöllun í landinu. Virðing bókmenntafræðinga er í veði, því að slík umfjöllun er andstæð eðli listarinnar. i því sem fór svo í mig á sínum tíma var það, að ég gat ekki samsamað mig kven- persónum í bókmenntum karla, því fyrr en varði var búið að hefja þær upp í veldi hins goðkynjaða. Petta á við um velflest- ar kvenpersónur í verkum karla, meira að segja Sölku Völku. í Gunnlaðar sögu legg ég ríka áherslu á að greina á milli gyðjunnar og hinnar mennsku hofgyðju. Reyndi að gæta þess að Gunnlöð rynni aldrei saman við gyðjuna, nema þegar hún var að embætta. Gyðjan verður aldrei persónugerð frekar en annar guð- dómur. í verkum karla eru kvenpersón- ur yfirleitt skilgreindar út frá sjónarmiði aðalpersónu, sem í flestum tilfellum er karlkyns. Mér fanns að ég hlyti að geta skrifað um konur sem gætu verið aðal- persónur í sögu, ekki síður en karlar. Ég skrifaði út frá mínum eigin tíma, en held þó að ég dýrki hvergi þessa kvenreynslu. Hún álítur að hver einasta kona í verkum hennar sé að reyna að brjótast út úr hefðbundnu kvenhlutverki sínu og innilokun, en tilganginn segir hún ekki vera þann, að flytja konum einhvern sér- stakan boðskap, heldur að skapa kven- kyns sögupersónur sem skírskoti til ein- hvers sammannlegs. „Vissulega er það skilyrði að kvenleg reynsla sé tekin gild, en það hlýtur lfka að vera skilyrði að konur geti komið henni frá sér á listrænan hátt. Hin list- ræna krafa er sú, að maður geti sett orð- in í það form að þau tali til lesandans án tillits til kynferðis þess sem talar. Að persónan geti sagt honum eitthvað um þann heim sem hann býr í.“ En skáldverkið er ekki einka- mál höfundarins, eins og bent hefur verið á, því túlkun þess er endanlega undir lesandan- um komin. Til er sú stétt manna sem þó hefur veruleg áhrif á skoðanir lesenda, og jafnvel tilhneigingu til að segja þeim hvernig beri að skilja listaverk, en það eru gagnrýnendur. Eftir að farið var að skipta bókmenntum í tvennt, kvenna- bókmenntir og bókmenntir, hefur sú að- ferð orðið æ vinsælli að taka saman nokkra kvenrithöfunda og gagnrýna verk þeirra á grundvelli einhvers sem þeim er sameiginlegt, það er á grundvelli þess kvenlega. Því er það svo, að þrátt fyrir lof gagnrýnenda er skáldkonan sjálf einhvern veginn ekki alls kostar sátt við umfjöllunina. „Það er heilmikið út á hana að setja og framkvæmd hennar. Loftið í bók- menntaheiminum virðist mengað af gamalli hefðbundinni kvenfyrirlitningu, þótt ekki eigi þar allir sök. Eitthvað virðist Gísli Sigurðsson hafa orðið var við hana, en hann skrifar í síðasta tölu- blað HEIMSMYNDAR og byrjar grein sína á þessa leið: „Líklega er ekki lengur fínt að vera rithöfundur. Líklega er fólk hætt að taka mark á því sem rithöfundar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.