Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 110

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 110
um um áðan myndi valda mér áhyggjum og jafnvel vanlíðan. Ég yrði á taugum á góðum bíl. Pess vegna á ég Skóda sem ég get beyglað og bundið upp stuðarann á, og fæ mikið út úr því. En mömmu og pabba er ég alltaf að leika - sitt á hvað!“ Talandi um veraldleg gæði reik- ar hugurinn út á vettvang stjórnmálanna. Er Árni Pétur ekkert argur út í pólitíkusana - kýs hann bróður sinn, Pétur formann, Flokk mannsins? „Auðvitað kýs ég bróður minn opin- berlega. Þeir sem ekki gera það í fjöl- skyldunni fá ekki jólagjafir, og ekki fermingargjafir!" Nú hlær Árni vel og lengi, í hálfkæringi. Hann segir það ekki vænlegt fyrir mann með sitt hugarfar að velta pólitíkinni mikið fyrir sér. „Þá er strax hætta á að málið endi með morði!“ Hann segist ekki vera mikill bógur á pólitíska sviðinu. „Ég er svolítið eins og veikara kynið er stundum gagnrýnt fyrir: tilfinninganæmur og á erfitt með að halda mér á málefnalegu plani. Þetta var mjög áberandi í Danmörku, þar sem Danir ræða málin yfirleitt mjög málefna- lega. Við íslendingarnir enduðum alltaf með því að öskra. En auðvitað réðum við öllu með því! Með frekjunni! Hann segist hins vegar treysta mörgu því fólki sem starfar í stjórnmálum og „kann á þá hluti,“ eins og hann orðar það. „En að ég kastaði mér út í þau mál: ekki smuga! Þar að auki er gamli stjórn- leysinginn alltaf í manni, sem segir: „Og hvað með það? Hvaða munur er nú á þessu öllu saman?“ Að hafa nóga pen- inga hefur líka áhrif á þetta. Eins og ég sagði, þá höfum við Þóra aldrei átt eins mikla peninga og nú. Þó maður vilji líta á sig sem listamann, þá fæst maður líka oft við aðra hluti.“ Listamaður! Þetta dæmalausa orð í fyrsta skipti í spjallinu! „Já, það er ekkert skrýtið. Við leikar- ar höfum nefnilega tilhneigingu til að líta ekki á okkur sem listamenn, heldur mellur. Eða goð! í sandkassanum er hægt að gera marga hluti, þar byggir maður drauma og eyðileggur þá. Það er líka skapandi. En það er munur á leik barnsins í sandkassanum og þess full- orðna sem leikur sér meðvitað. í Kontrabassanum fæ ég að vera ástfang- inn af kontrabassaleikaranum. Ég ætlast til að geta skilað hlutverkinu þannig að áhorfandinn verði líka ástfanginn af hon- um. Ég verð að taka afstöðu til þess hvernig ég skila honum til áhorfandans. Aðeins það skiptir máli, og ég verð að fá að vita hvernig ég á að fara að því. Þú hefur kannski orðið var við það, að í þessu viðtali forðast ég að taka afstöðu.' Undir niðri er ég sáttasemjari í mér, frið- arsinni, diplómat. Það er mikill munur á mér og hlutverkinu í Kontrabassanum, en skyldleiki um leið.“ Engin afstaða, segir maðurinn. Á þá að reyna eina hótun í lokin: hvernig brygðist þú við ef ég tæki mig til og lýsti þér sem mannleysu á bak við listamanns- grímuna? „Ég myndi troða eitursnák inn um skrárgatið hjá þér. Eða hefna mín á for- eldrum þínum. Verði ég reiður er allt svo yfirgengilegt . . . og þó! Ef ég væri að vinna í einhverju öðru en Kontrabass- anum, með öllum þeim pælingum sem því fylgja, myndi ég kannski hafa aðra afstöðu. Og hlæja svo að þér úr fjar- lægð.“ □ í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítið inn í ísbúðina að Laugalækó, og fáið ykkur kaffi og hressingu Opið frá kl. 9-23.30 ) Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni M -VI >J 11 110 HEIMSMYND LAUGALÆK 6 - SÍMI 34555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.