Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 91

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 91
Sjálfsmynd Einars Garibalda Eiríkssonar. til að taka fram fyrir hendurnar á mál- verkinu! Og þar erum við ef til vill kom- in að kjarna málsins og spurningunni hvað er sjálfsmynd og/eða er hægt að tala um sjálfsmynd yfirleitt? Við vitum um málara sem hafa gert af sér fjölda sjálfsmynda, og þótt þær minni allar á svipmót viðkomandi þá er engin þeirra eins. Hvert málverk hefur sinn tíma. Hefðbundnar skilgreiningar segja að sjálfsmynd sé verk sem hafi augljósa vís- un til höfundar. En í raun þá er þetta ekki svona einfalt, því þegar öllu er á botninn hvolft málar listamaðurinn sig eins og hann heldur að hann líti út, og í mörgum tilfellum getum við sagt að lista- maðurinn máli umfram allt umræðuna um sjálfan sig. Listamaðurinn er aldrei allur á léreftinu. Pegar hann endurbyggir sjálfan sig á myndfletinum þá veit hann ekki nema hálfan sannleikann. En það sem skiptir kannski meira máli er hvern- ig listamaðurinn yfirfærir ásjónu sína á léreftið. Því að listamaðurinn þarf að nota ákveðið myndmál og þar sjáum við að stíllinn eða skriftin grípur ávallt inn í og málverkið byrjar að mála sig sjálft, því þegar best lætur mála listamenn sjálfsmyndir í sama stíl eða með sömu skrift og málverk með öðru myndefni. Listamenn geta því í raun aldrei málað af sér sannar sjálfsmyndir, heldur eru þær ávallt hugarsmíð sem þeir yfirfæra á tvívíðan flötinn. Raunveruleikinn slepp- ur ávallt úr greipum þess sem málar, því á milli höfundar og myndar er túlkunin og undirmeðvitundin með sínar sjálf-. stæðu meiningar. Þó svo að gerandinn og myndefnið séu eitt og hið sama þá er líkt og endranær enginn sannleikur til í listum. En hvað sem líður sögunni og listfræðilegum vangaveltum um sjálfsmyndina þá getur það einnig verið skemmtilegur leikur að bera saman sjálfsmyndir og ljósmyndir af viðkomandi listamönnum og reyna þannig að lesa út úr þeim upp- lýsingar um persónuleika listamannsins og kannski hvaða hugmyndir hann hefur um sjálfan sig, samtímis því að áhorfend- ur fá notið málverkanna sem list með stóru L-i. □ HEIMSMYND 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.