Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 97

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 97
Svava Johansen (efri mynd), sem einnig rekur tískuverslun, segist vilja sígildan klæönaö meö rock'n roll ívafi. Gallabuxur, kúrekastígvél, leður og rússkinn eru í uppáhaldi hjá henni. Bera Nordal (neðri mynd), for- stöðumaður Listasafns íslands. „Ég vel svart sem grunnfatnað. Það er mjög hentugt. Með þessu móti er hægt að blanda alls kon- ar fötum saman og lífga uppá með fylgihlutum.“ grannt með tískunni. Ragnhildur Hjalta- dóttir er embættismaður í stjórnsýslunni. Marta Bjarnadóttir er einn frumkvöðla á sínu sviði en hún hóf rekstur tískuversl- ana fyrir rúmum áratug. Og Hrafnhildur Schram er listfræðingur sem lítur á fatn- að „sem umhverfislist". Allar virðast þessar konur hafa áhuga á fatnaði þótt sumar þeirra kaupi meira af fötum en aðrar. Allar eru þær hrifnar af svarta litnum, tákni einfaldleika og glæsi- mennsku. Og allar hafa þær velt vöngum yfir litasamsetningu og hvaða fatnaður sé viðeigandi við hin ýmsu tækifæri. Stfll ræðst ekki af handahófi. „Stfllinn er formið utan um innihaldið og fólginn í yfirveg- uðu samræmi, bæði í fötum og framkomu," segir Hrafnhildur Schram listfræðingur. „Með stflnum reynir mað- ur að undirstrika eigin persónuleika." „Stfll er fólginn í ákveðnum heildar- svip frá toppi til táar, hvernig maður ber sig og hvort hann samræmist persónu- leika manns,“ segir Ragnhildur Hjalta- dóttir, lögfræðingur í samgönguráðu- neytinu. „Stfll manns mótast af starfi og lífsmynstri. Ef ég væri leirkerasmiður á Klapparstígnum væri ég eflaust með annan stfl en ég hef sem embættismaður í stjórnsýslunni. Mér finnst mikilvægt að stfll undirstriki ekki bara hlutverkið sem maður er í heldur einnig kvenleika. Þótt maður hafi haslað sér völl á hefðbundnu karlasviði þarf maður ekki að ganga inn í karlímyndina í fatavali," segir Ragnhild- ur. Bera Nordal, forstöðumaður Lista- safns íslands, leggur einnig mikla áherslu á kvenleikann. „Ég er alltaf í pilsi eða kjól. Geng aldrei í gallabuxum því þær eru þvingandi. Ég legg áherslu á mýkt og einfaldleika og geng í öllum síddum. Ef ég ætti að nefna dæmi um tískuhönnuð sem er mér að skapi væri það Donna Karan í Bandaríkjunum. Hún er á þessari einföldu, kvenlegu línu. Ég hef orðið fyrir áhrifum frá móður HEIMSMYND «7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.