Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 89

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 89
Þannig er hins vegar tjáning og sjáifskynjun Árna Ingólfssonar. Það er í senn spennandi og skemmtilegt að skoða og velta fyrír sér sjálfsmyndum listamanna, en flestir hafa þeir einhvem tímann á ferlinum litið í spegil og fest eigin ásjónu á mynd. ná andlitssvipnum, og eru það oftast teikniæfingar sem listamenn hafa gert á sínum yngri árum. Aðrir hafa hins vegar notað eigin ásjónu sem raunverulegt myndefni í málverk sem eru fullkominn hluti af persónulegum stfl eða formskrift viðkomandi listamanna. Hvað varðar myndgerðina þá eru íslenskir listamenn einkar íhaldssamir. Þeir mála sig oftast eina á léreftið, augliti til auglitis við sjálfa sig eða spegilinn. Þeir sýna helst eingöngu andlitið og kannski rétt niður fyrir axlir. Sjálfsmyndir af íslenskum listamönnum í fullri stærð eru sjaldséðar. Þá er það athyglisvert að þeir eru ör- sjaldan í hlutverki listmálarans á léreft- inu og í flestum tilfellum er ógjörningur að geta sér til um atvinnuheiti viðkom- andi í lífinu. Þeir eru í fæstum tilfellum „listmálaralegir" og er það nokkuð sér- stætt í listasögunni því úti í hinum stóra heimi má finna fjölda sjálfsmynda sem eru umfram allt staðfesting eða yfirlýsing á því að viðkomandi sé myndlistarmaður og vilji láta muna eftir sér sem slíkum. Sigurður Guðmundsson lítur blæbrigða- laust á sjálfan sig/áhorfendur. Þórarinn B. Þorláksson er í rómantískum stelling- um með hönd undir kinn og virðist djúpt sokkinn í hugsanir sínar. Manni dettur helst í hug heimspekingur. Jón Stefáns- son gerði af sér fjölda sjálfsmynda og er hann einn af fáum íslenskum listamönn- um sem málar sig með pensil og lita- spjald í hönd. Staða Jóns í rýminu - 2/3 - er svipuð í flestum þessum sjálfsmyndum og er greinilegt að hann hefur málað sig beint eftir spegilmyndinni, en munað að setja litaspjaldið í rétta hönd! Júlíana Sveinsdóttir málar sig oft á ólíkum ald- ursskeiðum og má í raun lesa í gegnum sjálfsmyndirnar þær breytingar sem urðu í list hennar á löngum ferli. Ásgrímur Jónsson þrengir að andlitinu og beitir expressionískri litameðferð til að lýsa eigin andliti. í einni af sjálfsmyndum Ás- gríms, sem reyndar er sú minnsta, má ef grannt er skoðað finna nokkrar málning- arslettur á vinnublússunni. Þeir Jón Þor- leifsson, Snorri Arinbjarnar og Þorvald- ur Skúlason ganga enn lengra í þá átt að gera sjálfsmyndina að sjálfstæðu lista- verki, og segja má að andlitið á Jóni - afgerandi litir og einföld teikning - sé aðeins orðin stoð eða átylla til að mála málverk. Jón Engilberts málaði af sér HEIMSMYND fiq
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.