Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 94

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 94
94 HEIMSMYND Ragnhildur Hjaltadóttir lögfræö- ingur starfar í samgönguráöu- neytinu. „Stíll er fólginn í ákveönum heildarsvip frá toppi til táar, hvernig maður ber sig og hvort hann samræmist persónu- leika manns." Spurningin skiptir ekki aðeins máli þegar fólk er að fara í opinberar móttök- ur eða samkvæmi þar sem vænst er form- legs klæðnaðar, hálf-formlegs eða klæðnaðar að eigin vali þótt viðkomandi sé ekki viss í sinni sök. Þessi spurning um í hverju maður eigi að vera er spurn- ing sem hver einasta kona frá Evu í ald- ingarðinum Eden hefur spurt sjálfa sig. íslendingar eru ef til vill öðrum þjóðum óhefðbundnari í klæðaburði. Þeir eru nýkomnir til vits og ára í þessum efnum og láta oftar hendingu ráða eða inn- kaupastjóra einhverrar tískubúðar á Laugaveginum. Viðtekið viðhorf er að vel klæddir séu þeir sem hafi efni á því eða eyði miklum fjármunum í fatakaup. Að vissu marki er þetta rétt þótt fjárútlát séu engin trygging fyrir því að ná árangri ef hans er óskað. Oftar en ekki er út- koman jafnvel hálf dapurleg auglýsing fyrir einhverja fataverslun fremur en að undirstrika aðlaðandi útlit viðkomandi. í hverju er stíll fólginn? Er stfll eitt- hvað í ætt við fagurfræði eða fremur tísku og þá tísku þeirra ríku? Efvað er það að vera vel klæddur? Jafnvel á kreppuárunum átti fólk spariföt og hversdagsföt og lengi hefur verið talað um að klæða sig uppá og þá ekki í þágu spegilsins heldur af virðingu við þá stund eða stað þar sem menn gerðu sér daga- mun. Oft er sagt að konur klæði sig fremur hver fyrir aðra en til að ganga í augun á karlmönnum, sem oftar en ekki afklæða þær svo með augunum ef þeim hefur tekist vel upp. í áranna rás hefur aðgreining milli sparifatnaðar og hvers- dagsfatnaðar minnkað. Óformlegur og þægilegur fatnaður, eins og það er orð- að, hefur í æ ríkari mæli rutt sér til rúms. Sumir segja að ein afsökun okkar fyrir því að vera hirðuleysislega til fara sé sú að það sé svo þægilegt. Mörgum þætti ugglaust þægilegt að geta mætt í náttföt- unum í vinnuna þótt fæstir geri það. Hvort það er af virðingu við eigin ásjónu eða umhverfið þá gerir fólk sér dagamun í klæðaburði. Svo eru náttúrlega þeir sem sagt er um að eltist við tískuna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.