Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 90

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 90
Jóhanna Kristín Yngvadóttir segist í raun aldrei mála annaö en sjálfa sig. Myndir hennar eru dimmar, óræðar og hlaðnar dramatískri spennu. Guðrún Tryggvadóttir er einnig fáklædd, hnyklar brýnnar og virðist furðu lostin á svip, þar sem hún sýnir sig barnshafandi. margar myndir og oft með miklum húm- or. Á sjöunda áratugnum notar hann myndmál formleysismálverksins og dreg- ur upp ásjónu sína með nokkrum hnit- miðuðum pensilstrokum um leið og hann gerir létt grín að sjálfum sér, en slík dirfska er reyndar sjaldséð í sjálfs- myndum íslenskra myndlistarmanna. Sverrir Haraldsson er einn af fáum sem bregður út af hefðbundnu sjónarhorni spegilsins og skoðar sjálfan sig ofan frá. Var þetta sjaldséður frumleiki á þessum tíma. En frumleikinn átti eftir að magn- ast í sjálfsmyndum íslenskra listamanna og þá sérstaklega á síðastliðnum áratug. Hreinn Friðfinnsson, sem vinnur með ljósmyndir, sýnir sjálfan sig sem lítinn dreng á einni, og síðan sem fullorðinn mann á hinni. Er þetta einkar ljóðræn hugleiðing um tímann. Gunnar Orn mál- ar sjálfsmynd með aðstoð myndvarpa. Og á gler myndvarpans settist fluga. Hún fær að vera með á myndinni. Einar Hákonarson bítur á jaxlinn, starir í speg- ilinn og málar sig hispurslaust og agress- íft á léreftið. En Helgi Þorgils Friðjóns- son setur sjálfan sig á svið í Adamsklæð- um með fjallasýn að baki. Maðurinn á myndinni ber svipmót höfundar, en það gera raunar flestar persónurnar í verkum listamannsins! Guðrún Tryggvadóttir er einnig fáklædd (en þó ekki í sömu mynd) þar sem hún skoðar/sýnir sig barnshaf- andi. Hún hnyklar brýnnar og virðist furðu lostin á svip! Hulda Hákon bregð- ur út frá íslenskri venju og mótar sig í hópi kunnuglegra einstaklinga, þeirra Gláms, Grettis og Illuga. Jóhanna Krist- ín Yngvadóttir segist í raun aldrei mála annað en sjálfa sig. Myndir hennar eru dimmar, óræðar og hlaðnar dramatískri spennu. Sjálfsmyndin hér er einkar at- hyglisverð fyrir þá sök að hún sýnir tvær myndir í sama málverki: listamanninn og hinn. að virðist nokkuð ljóst að sjálfsmyndir hafa orðið al- gengari á síðastliðnum árum. En það sem er kannski at- hyglisverðast er að ungir listamenn eru ekki að setja sig í neinar sérstakar stell- ingar, heldur virðist sjálfsmyndin eðlileg- ur hluti af myndmáli þeirra og sköpunar- verki. Það er ekkert verið að slá af frum- leikanum og dirfskunni. Ekkert er gert Málarinn horfír á sjálfsmynd sína. Sjálfsmyndin horfír á listmálarann. Tíminn hefur verið stöðvaður. 90 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.