Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 99

Heimsmynd - 01.03.1988, Blaðsíða 99
><Ég vil vera millifín,“ segir Svava Johansen, sem hér er í frakka og dragt úr leðri á skrifstofu sinni. »Aðalatriðið er þó að klæða sig eftir veðri.“ leðurjakka en er svo í eldrauðri skyrtu við.“ Hún segir belti og skó vera punkt- inn yfir i-ið í heildarsvipnum." Marta Bjarnadóttir segist einnig leggja mikla áherslu á skóna. „Ég er skófrík“ segir hún. Bera Nordal segist aðallega kaupa rússkinsskó. „Ég er leið á svörtu leðri í skóm, vil frekar lakk eða upp- hleypt leður.“ „Ég sé strax hvort fötin hæfa mínum persónuleika þegar ég er að velja þau,“ segir Ragnhildur Hjaltadóttir. Hrafn- hildur Schram segir að mikilvægt sé að konan sé hreinskilin við sjálfa sig þegar hún velur föt. „Þar sem ég er mjög grönn laðast ég að efnismiklum flíkum.“ Flestar eru þær sammála um að ís- lenskar konur vanti persónulegan stíl, þær láti tískustrauma teyma sig um of. „Þetta er svo ungt borgarsamfélag að hér hefur ekki skapast hefð í fatastíl," segir Bera Nordal. „Margir halda að einhver þekkt merki, Rolexúr og stafir tísku- hönnuða séu trygging fyrir stíl, en svo er ekki. Fólk á ekki að vera gangandi aug- lýsing fyrir einhver merki.“ Það vantar karakter í stíl ís- lenskra kvenna," segir Marta Bjarnadóttir. „Það er undan- tekning að maður sjái áber- andi vel klædda konu á götum borgar- innar.“ Fjárráðin virðast ekki endilega ráða úrslitum. Þótt sumar þessara kvenna kaupi mikið föt sín erlendis láta þær einnig sauma fatnað sinn hér. Hrafnhild- ur Schram segist nota tækifærið þegar hún fer til útlanda og kaupa fatnað á út- sölum góðra verslana. „Þá vel ég fatnað sem ég veit að endist bæði vegna sniðsins og litanna. Ég vel yfirleitt jarðliti, brúnt og sandgult, auk svarta litarins.“ En það er meira sem kemur til en fatnaðurinn, að mati þessara kvenna. „Hárgreiðslan skiptir miklu máli,“ segja Bera Nordal og Ragnhildur Hjaltadóttir sem báðar skarta síðu og miklu hári. Reisn og framkoma, hvernig maður ber
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.