Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 11
22. nóvember 2019 FRÉTTIR 11 SAMHERJAR Í SKUGGAHVERFI Yfirlögfræðingur Samherja, Arna Bryndís Baldvins McClure, kem- ur oft fyrir í Samherjaskjölunum en hún á íbúð í háhýsinu að Vatnsstíg 16–18. Sú íbúð er tæpir 100 fermetr- ar og var keypt á tæpar fimmtíu milljónir árið 2015. Fasteignamat næsta árs er rúmar 65 milljónir. Á íbúðinni hvílir þinglýstur leigu- samningur sem er í gildi. Það varð uppi fótur og fit þegar Þorsteinn Vil- helmsson hætti skyndilega hjá Samherja í lok síðustu aldar og seldi hlut sinn í fyrirtækinu sem hann hafði stofnað með Þorsteini Má og bróður sínum Kristjáni Vilhelmssyni. Þótt hafi andað köldu á milli Þorsteins og Sam- herja síðan þá hefur félag hans, Fjárfestingar- félagið Akureyrin ehf., fest kaup á íbúðum í Skuggahverfinu, að Lindargötu 39. Þorsteinn á 42,60% í félaginu en eiginkona hans, Þóra Hildur Jónsdóttir, 31,50%. Nafn félagsins er spaugilegt því fyrsti frystitogara Samherja hét einmitt Akureyrin. Íbúðirnar þrjár sem Fjárfestingarfélag- ið Akureyrin ehf. á að Lindargötu voru allar keyptar árið 2014. Ein er tæpir 86 fermetrar og keypt á rúmar 34 milljónir, en fasteigna- mat næsta árs er 57,5 milljónir. Önnur er tæpir níutíu fermetrar og keypt á tæplega 39 milljónir. Fasteignamat hennar á næsta ári er tæpar 60 milljónir. Loks er það 103,5 fermetra íbúð sem keypt var á 42,5 milljónir en metin á næsta ári á 64,450 milljónir. Engir þinglýstir leigusamningar hvíla á íbúðunum. VATNSSTÍGUR 16–18 LINDARGATA 39 EIGUM MARGA LITI Á LAGER Nánari upplýsingar á mt.is og í s: 580 4500 HANNAÐ FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR ÁLKLÆÐNINGAR & UNDIRKERFI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.